Það er mikið af leikjum á dagskrá yfir helgina í íslenska boltanum og hefst veislan strax í kvöld þegar Ægir og ÍA eigast við í Lengjudeild karla.
Á morgun eru svo spennandi leikir á dagskrá í Bestu deild karla þar sem KR, KA og FH eiga heimaleiki við ÍBV, Fylki og Breiðablik.
FH fær þar tækifæri til að hefna sín eftir tap gegn Blikum í Mjólkurbikarnum.
Þá eru áhugaverðir leikir á dagskrá í Lengjudeildum karla og kvenna.
Á sunnudaginn fær Þór/KA botnlið Selfoss í heimsókn til Akureyrar í Bestu deild kvenna áður en Valur, Stjarnan og Víkingur R. mæta til leiks í Bestu deild karla.
Föstudagur:
Lengjudeild karla
19:15 Ægir-ÍA (Þorlákshafnarvöllur)
2. deild kvenna
19:15 ÍR-Haukar (ÍR-völlur)
19:15 ÍH-KH (Skessan)
5. deild karla - A-riðill
20:00 Reynir H-RB (Ólafsvíkurvöllur)
Laugardagur:
Besta-deild karla
14:00 KR-ÍBV (Meistaravellir)
14:00 KA-Fylkir (Greifavöllurinn)
15:00 FH-Breiðablik (Kaplakrikavöllur)
Lengjudeild karla
14:00 Leiknir R.-Grindavík (Domusnovavöllurinn)
14:00 Afturelding-Vestri (Malbikstöðin að Varmá)
14:00 Þróttur R.-Þór (AVIS völlurinn)
Lengjudeild kvenna
14:00 Fram-FHL (Framvöllur)
2. deild kvenna
14:00 Fjölnir-Sindri (Egilshöll)
16:00 Völsungur-ÍA (PCC völlurinn Húsavík)
4. deild karla
14:00 Uppsveitir-Álftanes (Probygg völlurinn)
15:00 Tindastóll-Árborg (Sauðárkróksvöllur)
5. deild karla - A-riðill
17:00 Álafoss-Hörður Í. (Malbikstöðin að Varmá)
5. deild karla - B-riðill
14:00 Berserkir/Mídas-Spyrnir (Víkingsvöllur)
16:00 Samherjar-KM (Hrafnagilsvöllur)
Sunnudagur:
Besta-deild karla
17:00 HK-Valur (Kórinn)
19:15 Keflavík-Stjarnan (HS Orku völlurinn)
19:15 Víkingur R.-Fram (Víkingsvöllur)
Besta-deild kvenna
16:00 Þór/KA-Selfoss (Þórsvöllur)
2. deild karla
14:00 Haukar-KFG (Ásvellir)
14:00 KFA-Víkingur Ó. (Fjarðabyggðarhöllin)
14:00 KV-ÍR (KR-völlur)
14:00 KF-Höttur/Huginn (Ólafsfjarðarvöllur)
16:00 Sindri-Völsungur (Jökulfellsvöllurinn)
16:00 Þróttur V.-Dalvík/Reynir (Vogaídýfuvöllur)
3. deild karla
14:00 Magni-Elliði (Grenivíkurvöllur)
14:00 Reynir S.-Hvíti riddarinn (Brons völlurinn)
14:00 Árbær-KFS (Fylkisvöllur)
14:00 Kári-Kormákur/Hvöt (Akraneshöllin)
14:00 ÍH-Ýmir (Skessan)
5. deild karla - A-riðill
14:00 Stokkseyri-Léttir (Stokkseyrarvöllur)
5. deild karla - B-riðill
14:00 Afríka-Spyrnir (OnePlus völlurinn)
L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |