Arsenal horfir til Ekitike - Sancho vill fara aftur til Þýskalands - Newcastle vill Quansah
Siggi Höskulds: Hrikalega stoltur af liðinu að klára þetta
Meiðslavandræðin elta KA - „Var ekki parsáttur við Þórsarana"
Arnar Gunnlaugs: Ég er ekki að biðja ykkur um að vera þolinmóðir
Stefán Teitur: Nenni ekki að standa hérna og tala um það
Orri Steinn: Höldum því bara á milli okkar leikmanna og teymisins
Aron Einar: Skil strákana eftir tíu og þarf að bera ábyrgð á því
Arnór Ingvi hreinskilinn: Grautfúlt og hundlélegt
Sögur um margar breytingar á byrjunarliðinu - Hákon meiddur?
Orri Hrafn: Klárir í þá baráttu sem framundan er
Var í viðræðum við óvænt félag er Keflavík hafði samband - „Á alltaf að treysta innri tilfinningu"
Túfa: Þetta er ekki að gerast í fyrsta skipti
Árni Freyr: Auðvitað aðeins meiri orka hjá þeim í lokin
Sverri finnst gaman að taka þátt í nýjungum og fagnar því að Jói bætist við
Valgeir klár í að byrja - „Skemmtilegra að vera aðeins ofar á vellinum“
Stefán Teitur: Það var lítið sofið í flugvélinni
Benoný farinn að vekja athygli á Englandi - „Algjör draumur“
Sú markahæsta mætt aftur í grænt: Langaði að fara heim og finna gleðina
Eggert Aron spenntur fyrir nýju verkefni - „Þetta er hálfgerð klikkun“
Aron Einar: Skrítið að segja það
Ísak þakklátur fyrir traustið: Eins og lítið barn sem er að sjá eitthvað skemmtilegt í sjónvarpinu
   fös 10. maí 2019 22:50
Baldvin Már Borgarsson
Gústi Gylfa: Ætluðum að taka síðustu 5 mínúturnar gegn HK inn í þennan leik
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Gústi var eðlilega sáttur með leik sinna manna gegn Víkingum í dag en þeir voru í hefndarhug eftir slakan leik gegn HK í síðustu umferð.
Leikurinn var í 3. umferð Pepsi Max deildarinnar og var leikinn á Wurth vellinum í Árbænum þar sem að Kópavogsvöllur er ekki orðinn tilbúinn.

Lestu um leikinn: Breiðablik 3 -  1 Víkingur R.

„Já við lögðum leikinn svolítið upp þannig að við ætluðum að taka síðustu fimm mínúturnar úr HK leiknum með okkur inn í leikinn í dag, vera aggressívir og spila góðan fótbolta. Við gerðum það og uppskárum þrjú stig.'' Sagði Gústi strax eftir leik.

„Ég er gríðarlega sáttur með vinnuframlag leikmanna.'' Hélt hann áfram.

„Með því að fara í 3-4-3 verður vinnuframlagið mun betra og við spilum betri pressuvörn og það virkaði mjög vel afþví við vorum að spila á móti hörku liði Víkings sem er búið að standa sig mjög vel í fyrstu tveimur leikjunum.'' Sagði Gústi spurður út í taktísku breytinguna að fara í 3-4-3.

„Kwame verður áfram hjá okkur, það er ljóst.'' Sagði Gústi að lokum spurður út í stöðuna á Kwame Quee en hann hefur ekki fengið mínútu hjá Blikum í deildinni.

Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan en Gústi ræðir meðal annars breiddina á hópnum og hvernig þeir fóru að því að vinna Víking.
Athugasemdir
banner
banner
banner