Liverpool hefur áhuga á Neto - Man Utd fylgist með Inacio - Inter Miami vill fá Modric
   lau 10. júní 2023 17:44
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Byrjunarlið Man City og Inter: Lukaku og Walker á bekknum
Mynd: EPA

Það fer að koma að stóru stundinni, úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Man City og Inter mætast í Istanbul klukkan 19 en byrjunarliðin voru að detta í hús.


Pep Guardiola stillir upp fjórum leikmönnum í öftustu línu sem hafa verið vanir því að spila miðvarðarstöðuna undanfarin ár.

Hann geymir m.a. Kyle Walker á bekknum.

Romelu Lukaku framherji Inter byrjar á bekknum í kvöld en Edin Dzeko fyrrum framherji Manchester City er í fremstu víglínu ásamt Lautaro Martinez.

Man City: Ederson, Ake, Dias, Akanji, Stones, Rodri, Silva, De Bruyne, Gundogan, Grealish, Haaland

Inter: Onana, Darmian, Acerbi, Bastoni, Dumfries, Barella, Brozovic, Calhanoglu, Dimarco, Dzeko, Lautaro Martinez


Athugasemdir
banner
banner
banner