Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   lau 10. júní 2023 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ísland í dag - FH og Breiðablik mætast í annað sinn á fimm dögum
Mynd: Fótbolti.net - J.L.

Þrír leikir fara fra í Bestu deild karla í dag. FH fær Breiðablik í heimsókn í síðasta leiknum.


Liðin mættust á mánudagskvöldið í dramatískum leik í Mjólkurbikarnum þar sem Blikar höfðu betur í Kópavoginum eftir að hafa skorað tvö mörk í uppbótartíma.

Breiðablik er því komið í undanúrslit Mjólkurbikarsins og mætir þar KA á Akureyri.

KA fær Fylki í heimsókn í dag en Fylkir getur farið upp fyrir KA í töflunni með sigri. KR og ÍBV mætast á Meistaravöllum í botnbaráttunni.

Það eru þrír leikir í Lengjudeild karla í dag og einn í Lengjudeild kvenna.

Besta-deild karla
14:00 KR-ÍBV (Meistaravellir)
14:00 KA-Fylkir (Greifavöllurinn)
15:00 FH-Breiðablik (Kaplakrikavöllur)

Lengjudeild karla
14:00 Leiknir R.-Grindavík (Domusnovavöllurinn)
14:00 Afturelding-Vestri (Malbikstöðin að Varmá)
14:00 Þróttur R.-Þór (AVIS völlurinn)

Lengjudeild kvenna
14:00 Fram-FHL (Framvöllur)

2. deild kvenna
14:00 Fjölnir-Sindri (Egilshöll)
16:00 Völsungur-ÍA (PCC völlurinn Húsavík)

4. deild karla
14:00 Uppsveitir-Álftanes (Probygg völlurinn)
15:00 Tindastóll-Árborg (Sauðárkróksvöllur)

5. deild karla - A-riðill
17:00 Álafoss-Hörður Í. (Malbikstöðin að Varmá)

5. deild karla - B-riðill
14:00 Berserkir/Mídas-Spyrnir (Víkingsvöllur)
16:00 Samherjar-KM (Hrafnagilsvöllur)


Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner