Liverpool hefur áhuga á Neto - Man Utd fylgist með Inacio - Inter Miami vill fá Modric
Sterkastur í 26. umferð - Þetta var skrifað í skýin
Jökull: Að geta gefið fólkinu okkar svona sigur í síðasta heimaleik er ómetanlegt
Eggert Aron sér um föstu leikatriði Stjörnunnar: Ég tók það að mér með stolti
Sjóðheitur Andri Lucas: Þarf að fara yfir það með fjölskyldu og umboðsmanni
Arnar Gunnlaugs: Þynnka er svo léleg afsökun
Sævar Atli: Hann á eftir að fara í topp þrjú deild í Evrópu
Freysi um Gylfa: Ætla að leyfa Age að tilkynna hvort hann verði í hópnum
Kolbeinn Finns: Að hafa Freysa sem þjálfara er ótrúlega gott fyrir mig
Birkir Már: Það var enginn að pæla í því að þeir hefðu skorað
Haukur Páll um framtíðina: Ég er ekki hættur í fótbolta
Heimir Guðjóns þarf kraftaverk: Evrópa er búin fyrir okkur
Arnar Grétars vildi skora 7 til 8 mörk: Það hefði enginn sagt neitt við því
Eiður Aron: Þetta var úrslitaleikur fyrir okkur
Hallgrímur: Vantar upp á hugarfarið
Raggi Sig: Karaktersigur
Ómar Ingi segir afsökunarbeiðni dómara ekki duga
Hetjan í Úlfarsárdalnum: Draumur að spila fyrir Ragga
Hemmi Hreiðars: Þetta var upp á líf og dauða
Theodór Elmar: Vorum inn í hálfleik að hrauna yfir hvorn annan
Óskar Hrafn: Seinni hálfleikur var ekki okkur sæmandi
   lau 10. júní 2023 17:12
Kjartan Leifur Sigurðsson
Magnús Már: Við getum klárlega gert betur
Lengjudeildin
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Mér fannst við spila fínan leik. Vestri er með gott lið. Ég er ánægður með sigurinn en þetta var kaflaskipt hjá okkur. Við getum gert betur. En það er frábært að vígja nýja gervigrasið með sigri. Við spiluðum inná milli fínan bolta en eigum meira inni.” Segir Magnús Már Einarsson þjálfari Aftureldingar eftir sigur gegn Vestra í Lengjudeildinni.

Lestu um leikinn: Afturelding 3 -  1 Vestri

Tvö mörk Aftureldingar komu eftir horn en frammistaðan var ekki frábær og því mikilvægt að fá mörk úr föstum leikatriðum.

„Það er að sjálfsögðu ánægjulegt. Við erum öflugir þar og gerðum þetta vel. Við sköpuðum ekki mikið og því var þetta frábært. Annað markið kom þó eftir frábært spil. Við þurfum heildsteyptari frammistöður.”

Afturelding situr nú i efsta sæti eftir að Fjölnir missteig sig í umferðinni.

„Við erum bara að hugsa um sjálfa okkur og hvað við getum gert. Við stjórnum ekki hvað aðrir gera. Við hugsum bara um að ná í sem flest stig sem er að ganga vel. Gaman að koma aftur á okkar heimavöll og okkur líður vel hér. Við höfum alltaf haft trú. Ég hefði auðvitað tekið þessarri stöðu fyrir mót. Við getum unnið og tapað fyrir öllum liðum deildarinnar.”
Athugasemdir
banner
banner
banner