Liverpool hefur áhuga á Neto - Man Utd fylgist með Inacio - Inter Miami vill fá Modric
Sterkastur í 26. umferð - Þetta var skrifað í skýin
Jökull: Að geta gefið fólkinu okkar svona sigur í síðasta heimaleik er ómetanlegt
Eggert Aron sér um föstu leikatriði Stjörnunnar: Ég tók það að mér með stolti
Sjóðheitur Andri Lucas: Þarf að fara yfir það með fjölskyldu og umboðsmanni
Arnar Gunnlaugs: Þynnka er svo léleg afsökun
Sævar Atli: Hann á eftir að fara í topp þrjú deild í Evrópu
Freysi um Gylfa: Ætla að leyfa Age að tilkynna hvort hann verði í hópnum
Kolbeinn Finns: Að hafa Freysa sem þjálfara er ótrúlega gott fyrir mig
Birkir Már: Það var enginn að pæla í því að þeir hefðu skorað
Haukur Páll um framtíðina: Ég er ekki hættur í fótbolta
Heimir Guðjóns þarf kraftaverk: Evrópa er búin fyrir okkur
Arnar Grétars vildi skora 7 til 8 mörk: Það hefði enginn sagt neitt við því
Eiður Aron: Þetta var úrslitaleikur fyrir okkur
Hallgrímur: Vantar upp á hugarfarið
Raggi Sig: Karaktersigur
Ómar Ingi segir afsökunarbeiðni dómara ekki duga
Hetjan í Úlfarsárdalnum: Draumur að spila fyrir Ragga
Hemmi Hreiðars: Þetta var upp á líf og dauða
Theodór Elmar: Vorum inn í hálfleik að hrauna yfir hvorn annan
Óskar Hrafn: Seinni hálfleikur var ekki okkur sæmandi
   lau 10. júní 2023 17:06
Brynjar Óli Ágústsson
Vigfús Arnar: Mjög ánægður með karakterinn
Lengjudeildin
watermark Vigfús Arnar Jósepsson, þjálfari Leiknis.
Vigfús Arnar Jósepsson, þjálfari Leiknis.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Ég var mjög ánægður með karakterinn hjá strákunum að koma til baka eftir að við lentum 0-2 undir,'' sagði Vigfús Arnar Jósepsson, þjálfari Leiknis, eftir 2-2 jafntefli gegn Grindavík í sjöttu umferð Lengjudeildarinnar í dag.


Lestu um leikinn: Leiknir R. 2 -  2 Grindavík

„Mér líður eins og að þetta sé leikur sem við gátum klárlega tekið þrjú stigin í. Við nýttum bara ekki nógu vel færin okkar og fengum svolítið auðveld mörk á okkur, en við virðum stigið samt líka."

Spurt var um frammistöðu Omar Sowe, sem átti ekki sérstakan leik í dag.

„Meðan hann er að koma sér í færi þá er ég hrikalega ánægður með það. Fyrir framherja þá er það bara þannig að stundum dettur ekki fyrir þá, en ég veit á meðan þeir koma sér í færi, þá er bara tímaspursmál hvenær markið kemur."

Leiknir fara í tveggja vikna pásu í deildinni, næsti leikur þeirra er 23. júní.

„Ef ég er alveg hreinskilinn þá myndi ég vilja spila sem fyrst. Það er smá hugur í okkur núna, en við tökum bara því. Þegar við mætum aftur til leiks verðum við klárir, 100 prósent.''

Hægt er að horfa á viðtalið í heild sinni hér fyrir ofan.
Athugasemdir
banner
banner