Man Utd til í að opna veskið fyrir Yildiz - Everton gæti reynt við Phillips - Liverpool hefur áhuga á Wharton
   fös 10. október 2025 16:30
Elvar Geir Magnússon
Haaland og Glasner bestir í september
Mynd: EPA
Erling Haaland hefur verið valinn leikmaður septembermánaðar í ensku úrvalsdeildinni.

Í þremur leikjum skoraði Haaland þrjú mörk og átti eina stoðsendingu.

„Ég er afskaplega ánægður með að vinna þessi verðlaun í fjórða sinn. Ég þakka öllum sem kusu mig, liðsfélögum mínum og starfsliðinu. Við gerum allt saman. September var mikilvægur mánuður fyrir liðið og við spiluðum virkilega góðan fótoblta," sagði Haaland við miðla Manchester City.

Oliver Glasner, stjóri Crystal Palace, var valinn stjóri mánaðarins. Palace var eina ósigraða liðið í deildinni í september. Þetta er í fyrsta sinn sem stjóri Palace er stjóri mánaðarins síðan í apríl 2014 þegar Tony Pulis tók titilinn.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 7 5 1 1 14 3 +11 16
2 Liverpool 7 5 0 2 13 9 +4 15
3 Tottenham 7 4 2 1 13 5 +8 14
4 Bournemouth 7 4 2 1 11 8 +3 14
5 Man City 7 4 1 2 15 6 +9 13
6 Crystal Palace 7 3 3 1 9 5 +4 12
7 Chelsea 7 3 2 2 13 9 +4 11
8 Everton 7 3 2 2 9 7 +2 11
9 Sunderland 7 3 2 2 7 6 +1 11
10 Man Utd 7 3 1 3 9 11 -2 10
11 Newcastle 7 2 3 2 6 5 +1 9
12 Brighton 7 2 3 2 10 10 0 9
13 Aston Villa 7 2 3 2 6 7 -1 9
14 Fulham 7 2 2 3 8 11 -3 8
15 Leeds 7 2 2 3 7 11 -4 8
16 Brentford 7 2 1 4 9 12 -3 7
17 Nott. Forest 7 1 2 4 5 12 -7 5
18 Burnley 7 1 1 5 7 15 -8 4
19 West Ham 7 1 1 5 6 16 -10 4
20 Wolves 7 0 2 5 5 14 -9 2
Athugasemdir