Maguire og Fernandes áfram á Old Trafford - Silva til í að fara - Endrick í úrvalseildina - Semenyo til Man Utd?
   fim 09. október 2025 19:30
Ívan Guðjón Baldursson
De Jong: Mjög nálægt samkomulagi við Barcelona
Mynd: EPA
Hollenski miðjumaðurinn Frenkie de Jong er búinn að samþykkja nýjan samning hjá Barcelona sem gildir þar til í júní 2029.

Fabrizio Romano er meðal fréttamanna sem greinir frá þessu og viðurkenndi De Jong það á fréttamannafundi í dag.

Hollenskur fréttamaður spurði De Jong út í „here we go!" færslu frá Romano um nýjan samning.

„Sagði hann það í alvöru?" svaraði De Jong, enda er það einfaldlega rangt að Romano sé búinn að setja stimpilinn sinn á skiptin. Hann hefur fjallað um þau og sagt að viðræður séu á lokametrunum, en ekki enn notað „here we go!" stimpilinn.

„Ég hef áður sagt að ég vil vera áfram í Barcelona og að við séum mjög nálægt því að ná samkomulagi um nýjan samning. Ef það gerist eitthvað þá munuð þið frétta það, en ég get ekki tjáð mig um viðræðurnar sem stendur."

   09.10.2025 11:00
De Jong vill ekki spila í Miami: Finnst eins og enginn hlusti á okkur

Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 8 7 0 1 19 9 +10 21
2 Barcelona 8 6 1 1 22 9 +13 19
3 Villarreal 8 5 1 2 14 8 +6 16
4 Betis 8 4 3 1 13 8 +5 15
5 Atletico Madrid 8 3 4 1 15 10 +5 13
6 Elche 8 3 4 1 11 9 +2 13
7 Sevilla 8 4 1 3 15 11 +4 13
8 Athletic 8 4 1 3 9 9 0 13
9 Espanyol 8 3 3 2 11 11 0 12
10 Alaves 8 3 2 3 9 8 +1 11
11 Getafe 8 3 2 3 9 11 -2 11
12 Osasuna 8 3 1 4 7 8 -1 10
13 Levante 8 2 2 4 13 14 -1 8
14 Vallecano 8 2 2 4 8 10 -2 8
15 Valencia 8 2 2 4 10 14 -4 8
16 Celta 8 0 6 2 7 10 -3 6
17 Girona 8 1 3 4 5 17 -12 6
18 Oviedo 8 2 0 6 4 14 -10 6
19 Real Sociedad 8 1 2 5 7 12 -5 5
20 Mallorca 8 1 2 5 7 13 -6 5
Athugasemdir
banner
banner