Amorim gæti stigið frá borði ef slæmt gengi Man Utd heldur áfram - Bayern ætlar ekki að bjóða Sane hærri samning
   lau 11. febrúar 2023 14:55
Aksentije Milisic
Myndband: Soucek með frábæra vörslu og slapp með skrekkinn
Mynd: EPA

Það átti sér stað mjög umdeilt atvik undir lok leiks West Ham og Chelsea en niðurstaðan var 1-1 jafntefli.


Connor Gallagher komst þá í skotfæri og lét vaða en Tékkinn Tomas Soucek kastað sér niður og hreinlega varði boltann til hliðar.

Dómari leiksins dæmdi ekkert og ákvað myndbandsdómgæslan að láta atvikið alveg vera.

Twitter aðgangur Chelsea tjáði sig um málið um leið og það gerðist og kom með skondna færslu.

„Soucek með frábæra vörslu frá Conor Gallagher," stóð í færslunni.




Athugasemdir
banner