Þróttur tók á móti Dalvík/Reyni á Vogaídýfuvellinum í Vogum á laugardag. Leikurinn var liður í 2. umferð 2. deildar og unnu heimamenn 1-0 sigur.
Það var Auðun Gauti Auðunsson sem skoraði eina mark leiksins á 17. mínútu. Þróttarar eru með fullt hús stiga eftir tvær umferðir en Dalvík/Reynir er með eitt stig.
Það var Auðun Gauti Auðunsson sem skoraði eina mark leiksins á 17. mínútu. Þróttarar eru með fullt hús stiga eftir tvær umferðir en Dalvík/Reynir er með eitt stig.
Hér við fréttina má sjá myndir sem Helgi Þór Gunnarsson tók á laugardaginn.
Athugasemdir