Hér að neðan má sjá sunnudagsmörkin í Bestu deildinni en Víkingur vann 3-1 sigur gegn FH þar sem gestirnir voru í gjafastuði og markvörðurinn Mathias Rosenörn átti herfilegan dag.
Víkingur er með hreðjatak á FH og hefur unnið tólf síðustu viðureignir liðanna í deild og bikar. Svakaleg staðreynd.
Aron Bjarnason skoraði eina markið á Akureyri þar sem KA tapaði fyrir Breiðabliki.
Víkingur er með hreðjatak á FH og hefur unnið tólf síðustu viðureignir liðanna í deild og bikar. Svakaleg staðreynd.
Aron Bjarnason skoraði eina markið á Akureyri þar sem KA tapaði fyrir Breiðabliki.
Lestu um leikinn: Víkingur R. 3 - 1 FH
Víkingur R. 3 - 1 FH
1-0 Sveinn Gísli Þorkelsson ('20)
1-1 Böðvar Böðvarsson ('32)
2-1 Tómas Orri Róbertsson ('36, sjálfsmark)
3-1 Daníel Hafsteinsson ('67)
KA 0 - 1 Breiðablik
0-1 Aron Bjarnason ('13)
Besta-deild karla
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. Víkingur R. | 6 | 4 | 1 | 1 | 13 - 5 | +8 | 13 |
2. Vestri | 6 | 4 | 1 | 1 | 8 - 2 | +6 | 13 |
3. Breiðablik | 6 | 4 | 1 | 1 | 11 - 8 | +3 | 13 |
4. KR | 6 | 2 | 4 | 0 | 19 - 11 | +8 | 10 |
5. Valur | 6 | 2 | 3 | 1 | 14 - 10 | +4 | 9 |
6. Stjarnan | 6 | 3 | 0 | 3 | 9 - 10 | -1 | 9 |
7. Afturelding | 6 | 2 | 1 | 3 | 4 - 7 | -3 | 7 |
8. ÍBV | 6 | 2 | 1 | 3 | 7 - 11 | -4 | 7 |
9. Fram | 6 | 2 | 0 | 4 | 10 - 11 | -1 | 6 |
10. ÍA | 6 | 2 | 0 | 4 | 6 - 15 | -9 | 6 |
11. FH | 6 | 1 | 1 | 4 | 9 - 11 | -2 | 4 |
12. KA | 6 | 1 | 1 | 4 | 6 - 15 | -9 | 4 |
Athugasemdir