Hver tekur við af Klopp? - Dani Olmo orðaður við Man Utd - Greenwood í skiptum fyrir Gleison Bremer
banner
   fös 11. júní 2021 00:02
Victor Pálsson
4. deild: Mídas náði í sigur - Léttir taplaust á toppnum
Úr leik hjá Mídas.
Úr leik hjá Mídas.
Mynd: Fótbolti.net - Einar Ásgeirsson
Það var kannski minna af mörkum í 4. deild karla í kvöld eins og oft áður en þrír leikri fóru fram.

KM tapaði enn einum leiknum í viðureign gegn Mídas en Mídas hafði þar betur, 2-1.

Mídas var að vinna sinn fyrsta sigur í sumar en KM er enn á botninum án stiga með markatöluna 3:23.

Álftanes og KÁ gerðu jafntefli í sama riðli en KÁ situr á toppnum með 11 stig. Álftanes fylgir þar á eftir með átta stig.

Í D-riðli er Léttir á toppnum með 13 stig en liðið lagði Vatnaliljur í kvöld 2-1. Vatnaliljur eru í næst neðsta sæti riðilsins með aðeins þrjú stig.

Álftanes 1 - 1 KÁ
1-0 Daníel Ingi Egilsson('18)
1-1 Egill Örn Atlason('40)

Mídas 2 - 1 KM
1-0 Haukur Ploder('6)
1-1 Irving Alexander Peralta('7)
2-1 Matthías Már Matthíasson('21)

Léttir 2 - 1 Vatnaliljur
1-0 Jón Gísli Ström('7)
1-1 Grétar Hrafn Guðnason('31)
2-1 Davíð Már Stefánsson ('61)
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner