Retegui orðaður við Man Utd - Spurs reyna að endurheimta Kane - City og Chelsea vilja Anderson
Útvarpsþátturinn - Lokabardagar Bestu deildarinnar
Kjaftæðið - Landsliðsuppgjör með Kjartani Henry og fyrrum aðstoðarmanni Arnars Gunnlaugs
Útvarpsþátturinn - Landsliðið og Besta með Baldri og Sölva
Kjaftæðið - Jeppakallinn og Bjöggi Stef í gír!
Hugarburðarbolti GW 7 Arsenal komnir á toppinn!
Kjaftæðið - Liverpool í bullinu og Víkingar Íslandsmeistarar!
Uppbótartíminn - Til hamingju Blikar!
Enski boltinn - Er Liverpool í krísu?
Innkastið - Stóru málin með Bjössa Hreiðars
Útvarpsþátturinn - Skjótt skipast veður í lofti
Turnar Segja Sögur: Graeme Souness
Kjaftæðið - Hákon Haralds með sigurmark gegn Roma og stór helgi framundan!
Hugarburðarbolti GW 6 Verður Amorim stjóri Man Utd næstu helgi?
Rann blóðið til skyldunnar - „Eiga inni hjá mér“
Innkastið - Þjálfarakapall og Víkingar meistarar
Leiðin úr Lengjunni: Umspilið gert upp og verðlaun fyrir tímabilið
Tveggja Turna Tal - Milan Stefán Jankovic
Kjaftæðið - Enskir dómarar til skammar og KR á botninum!
Enski boltinn - Menn að tala um meistarasigur
Útvarpsþátturinn - Heimsókn frá Húsavík við Skjálfanda
banner
   fös 11. ágúst 2017 09:30
Magnús Már Einarsson
Manchester United Innkastið - Vilja sjá 4-4-2 á heimavelli
Kristján Óli Sigurðsson og Magnús Gylfason.
Kristján Óli Sigurðsson og Magnús Gylfason.
Mynd: Fótbolti.net - Magnús Már Einarsson
Boltinn byrjar að rúlla á nýjan leik í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Í þessari viku er enska innkastið á dagskrá hér á Fótbolta.net en þar er rætt við stuðningsmenn liðanna sem enduðu í topp sex á síðasta tímabili.

Vegna tæknilegra örðuleika vantaði hluta af spjallinu inn. Búið er að kippa því í liðinn.

Kristján Óli Sigurðsson og Magnús Gylfason eru eldheitir stuðningsmenn Mancester United.

Þeir fóru yfir komandi tímabil hjá Manchester United.

Meðal efnis í þættinum: Krafa á titilinn, óvæntur Matic, fegnir að Morata kom ekki, vöðvafjallið Lukaku, endurkoma Zlatan, Rooney saknað í aukaspyrnum, vantar vinstri bakvörð, Lingard betri á Instagram en í fótbolta, Mkhitaryan gæti slegið í gegn, 4-4-2 á heimavelli, love og hate samband við Fellaini og skortur á mörkum.

Sjá einnig:
Liverpool innkastið - Skype fundur Klopp og Van Dijk frá Dalvík
Tottenham innkastið - Nýr Walker í bakverðinum
Manchester City innkastið - Bakverðir eins og Usain Bolt
Arsenal innkastið - Stendur upp í hárinu á Wenger
Athugasemdir