Arsenal ræðir við Palace um Eze - Mateta hitti Liverpool - McAtee skoðar aðstæður í Frankfurt
Árni Marínó: Einhver örvænting þessir boltar hjá þeim
Lárus Orri: Förum ekki á útivöll og óskum eftir því að fá svart gúmmí í gervigrasið
Áhyggjulaus þrátt fyrir tvö töp í röð - „Skagamenn verða að eiga það við sjálfa sig“
Alex Freyr: Viljum enda í topp 6
Jökull: Vorum hægir og fyrirsjáanlegir
Spenntur fyrir nýjum leikmanni sem verður kynntur á morgun
Höskuldur: Verður allt annar leikur hér á Kópavogsvelli
„Búnir að fá æfingu í því í 11 leikjum af 14"
Skoraði sitt fyrsta mark á ferlinum með skoti fyrir aftan miðju
Siggi Hall: Þeir brotnuðu og við gengum á lagið
Haddi eftir 5-0 tap: Svekktir fyrsta klukkutímann á leiðinni heim
Björn Daníel skaut á „gömlu kallana“ í Stúkunni - „Aldrei spilað á svona góðu grasi“
Kjartan Henry: Hlakka til að horfa á leikinn aftur
Gústi Gylfa: Eins og Þorgrímur Þráins sagði, varnarleikur vinnur leiki
„Örugglega það besta sem ég hef séð frá honum síðan ég kom"
Rúnar: Ætlum ekki að fara grenja yfir því að hafa tapað
Partí á Ísafirði í kvöld - „Vonandi sletta þeir aðeins úr klaufunum"
Alli Jói: Pabbi hringdi í mig og skammaði mig eftir leik
Fyrsta tap ÍR: „Helvíti gróft ef að eitt tap í tólf leikjum sitji þungt í mönnum"
Hemmi fékk góða afmælisgjöf: „Hún gat ekki verið betri"
   fös 11. október 2024 22:41
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Stefán Teitur: Man ekki eftir svona stjórnun hér í langan tíma
Icelandair
Stefán Teitur Þórðarson.
Stefán Teitur Þórðarson.
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson
„Frábær seinni hálfleikur og frábær karakter. Við erum svekktir að vinna ekki eftir þennan ömurlega fyrri hálfleik," sagði miðjumaðurinn Stefán Teitur Þórðarson eftir jafntefli við Wales í kvöld.

Lestu um leikinn: Ísland 2 -  2 Wales

Hvað er hægt að segja um þessi mörk sem við fáum á okkur?

„Bara lélegt. Ég á eftir að sjá það aftur en tilfinningin er sú að vörnin standi flatt. Auðveld mörk. Við förum yfir það í hálfleik að vera ekki flatir og það þurfi að vera pressa á mönnum. Við fórum hærra á þá og gjörsamlega stjórnum öllu í seinni hálfleik. Það er ótrúlegt að við vinnum ekki."

„Við fengum færi eftir færi í seinni hálfleik. Við eigum að vinna þetta."

„Ég man ekki eftir svona stjórnun á leik á Laugardalsvelli í langan tíma. Ég er mjög ánægður hvernig við komum til baka."

Hægt er að sjá allt viðtalið í spilaranum hér að ofan þar sem Stefán ræðir meðal annars um Loga Tómasson, hetju kvöldsins.
Athugasemdir
banner
banner