Ekitike áþjáður í að fara til Liverpool og hefur farið fram á sölu - Wissa vill frekar fara til Tottenham en Newcastle
   mið 11. desember 2019 12:00
Magnús Már Einarsson
Arsenal selur gamla búninga - Heimasíðan hrundi
Mynd: Arsenal
Heimasíða Arsenal hrundi vegna álags þegar félagið setti í morgun af stað sölu á gömlum búningum.

Um er að ræða ýmsa búninga og íþróttagalla frá adidas sem voru vinsælir á sínum tíma.

Varabúningur Arsenal frá 1991 til 1993 er þar á meðal en um er að ræða gulan búning sem vakti mikla athygli á sínu mtíma.

Núverandi leikmenn Arsenal hafa leikið í auglýsingum fyrir söluna sem og fyrrum leikmenn eins og David Seaman og Ian Wright.
Athugasemdir
banner
banner