Frá og með næsta tímabili munu Skotlandsmeistararnir ekki komast sjálfkrafa inn í lokakeppni Meistaradieldarinnar heldur þurfa þeir að fara í undankeppni.
Tékkland hefur komist uppfyrir Skotland á styrkleikalista félagsliða hjá UEFA eftir markalaust jafntefli Viktoria Plzen gegn Fiorentina í 8-liða úrslitum Sambandsdeildarinnar í gær.
Tékkland er komið upp í tíunda og Skotland fær ekki lengur sjálfkrafa sæti í Meistaradeildinni.
Tékkland hefur komist uppfyrir Skotland á styrkleikalista félagsliða hjá UEFA eftir markalaust jafntefli Viktoria Plzen gegn Fiorentina í 8-liða úrslitum Sambandsdeildarinnar í gær.
Tékkland er komið upp í tíunda og Skotland fær ekki lengur sjálfkrafa sæti í Meistaradeildinni.
Seinni leikur Fiorentina og Viktoria Plzen fer fram í Flórens næsta fimmtudag.
Athugasemdir