Arsenal á góða möguleika á að fá Rodrygo - Atletico leggur allt kapp á að fá Romero - West Ham hafnaði tilboði í Kudus
   mán 13. janúar 2020 12:44
Magnús Már Einarsson
Landsliðið hefur æfingar í Bandaríkjunum
Frá æfingu landsliðsins í gær.
Frá æfingu landsliðsins í gær.
Mynd: KSÍ
A landslið karla kom til Los Angeles í Bandaríkjunum á laugardag, þar sem liðið verður við æfingar næstu daga og leikur tvo vináttuleiki.

Fyrri leikurinn er gegn Kanada á miðvikudaginn og sá síðari er gegn El Salvador á sunnudag.

Fyrsta æfingin fór fram í gær, sunnudag, á æfingavelli við leikvang LA Galaxy, þar sem seinni vináttuleikur ferðarinnar fer fram. Allir leikmennirnir í hópnum tóku þátt í æfingunni.

Hér að neðan má sjá myndband af æfingunni.

Athugasemdir
banner