Man Utd með Stiller og Gallagher á blaði - Liverpool með augu á Semenyo - Newcastle vill fá Anderson aftur
   fös 13. maí 2022 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Ítalía um helgina - Bikar á loft í Mílanó?
Inter á enn möguleika en þarf að treysta á að Milan tapi stigum gegn Atalanta
Inter á enn möguleika en þarf að treysta á að Milan tapi stigum gegn Atalanta
Mynd: EPA
Störukeppni Mílanó-liðanna, Inter og Milan, heldur áfram um helgina er 37. umferð Seríu A fer fram.

Á morgun spilar Empoli við Salernitana. Nýliðar Salernitana þurfa stig og gæti sigur dugað til að tryggja áframhaldandi veru í deildinni.

Roma mætir Venezia á Ólympíuleikvanginum í Róm en Jose Mourinho og lærisveinar hans geta fellt Venezia. Arnór Sigurðsson er á láni hjá Venezia frá CSKA Moskvu.

Á sunnudag er svo hörku dagskrá. Napoli spilar við Albert Guðmundsson og félaga í Genoa. Napoli getur tryggt þriðja sætið en Genoa er enn að berjast fyrir lífi sínu í deildinni og situr í 19. sæti með 28 stig.

Topplið Milan mætir Atalanta á San Síró en tæpum þremur tímum síðar spilar Cagliari við Inter. Milan gæti dugað jafntefli til að vinna deildina en þá þyrfti Inter að tapa. Milan er á toppnum með 80 stig, tveimur stigum meira en Inter.

Leikir helgarinnar:

Laugardagur:
13:00 Empoli - Salernitana
16:00 Verona - Torino
16:00 Udinese - Spezia
18:45 Roma - Venezia

Sunnudagur:
10:30 Bologna - Sassuolo
13:00 Napoli - Genoa
16:00 Milan - Atalanta
18:45 Cagliari - Inter
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Milan 7 5 1 1 11 4 +7 16
2 Inter 7 5 0 2 18 8 +10 15
3 Napoli 7 5 0 2 12 7 +5 15
4 Roma 7 5 0 2 7 3 +4 15
5 Bologna 7 4 1 2 11 5 +6 13
6 Como 7 3 3 1 9 5 +4 12
7 Juventus 7 3 3 1 9 7 +2 12
8 Atalanta 7 2 5 0 11 5 +6 11
9 Sassuolo 7 3 1 3 8 8 0 10
10 Cremonese 7 2 4 1 8 9 -1 10
11 Udinese 7 2 3 2 7 10 -3 9
12 Lazio 7 2 2 3 10 7 +3 8
13 Cagliari 7 2 2 3 6 8 -2 8
14 Torino 7 2 2 3 6 13 -7 8
15 Parma 7 1 3 3 3 7 -4 6
16 Lecce 7 1 3 3 5 10 -5 6
17 Verona 7 0 4 3 2 9 -7 4
18 Fiorentina 7 0 3 4 5 10 -5 3
19 Genoa 7 0 3 4 3 9 -6 3
20 Pisa 7 0 3 4 3 10 -7 3
Athugasemdir
banner