Watkins orðaður við United - Bayern sýnir Díaz áhuga - Arsenal hefur rætt við Eze
   sun 13. október 2019 08:30
Brynjar Ingi Erluson
Myndband: Skelfileg mistök Kepa
Kepa Arrizabalaga, markvörður spænska landsliðsins, gerði skelfileg mistök er Noregur og Spánn gerðu 1-1 jafntefli í undankeppni Evrópumótsins í gær.

Spánn komst yfir gegn Norðmönnum með marki frá Saul Niguez í upphafi síðari hálfleiks.

Það leit allt út fyrir að Spánn myndi hirða öll stigin en Kepa braut á Omar Elabdellaoui undir lokin.

Joshua King skoraði úr vítinu en hægt er að sjá brotið hjá Kepa hér fyrir neðan.


Athugasemdir
banner