lau 14. maí 2022 22:54
Brynjar Ingi Erluson
Spánn: Deildu stigunum í þýðingarlitlum leik
Espanyol 1 - 1 Valencia
0-1 Maxi Gomez ('37 )
1-1 Raul De Tomas ('45 )

Espanyol og Valencia gerðu 1-1 jafntefli í 37. umferð spænsku deildarinnar í kvöld.

Úrúgvæski framherjinn Maxi Gomez tók forystuna fyrir Valencia á 37. mínútu með góðu skoti úr teignum eftir fyrirgjöf frá hægri.

Raul de Tomas jafnaði metin undir lok fyrri hálfleiks og reyndist það síðasta mark leiksins.

Lokatölur 1-1. Valencia er í 10. sæti með 45 stig á meðan Espanyol er í 13. sæti með 41 stig. Liðin eru ekki að keppast um neitt og eru örugg með sæti sitt í deildinni.
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 10 9 0 1 22 10 +12 27
2 Barcelona 10 7 1 2 25 12 +13 22
3 Villarreal 10 6 2 2 18 10 +8 20
4 Atletico Madrid 10 5 4 1 18 10 +8 19
5 Espanyol 10 5 3 2 14 11 +3 18
6 Betis 10 4 4 2 15 12 +3 16
7 Elche 10 3 5 2 11 10 +1 14
8 Vallecano 10 4 2 4 12 10 +2 14
9 Athletic 10 4 2 4 9 10 -1 14
10 Getafe 10 4 2 4 10 12 -2 14
11 Sevilla 10 4 1 5 17 16 +1 13
12 Alaves 10 3 3 4 9 9 0 12
13 Celta 10 1 7 2 11 13 -2 10
14 Osasuna 10 3 1 6 9 12 -3 10
15 Levante 10 2 3 5 14 18 -4 9
16 Mallorca 10 2 3 5 11 15 -4 9
17 Real Sociedad 10 2 3 5 10 14 -4 9
18 Valencia 10 2 3 5 10 16 -6 9
19 Girona 10 1 4 5 9 22 -13 7
20 Oviedo 10 2 1 7 7 19 -12 7
Athugasemdir
banner