Malen, Maguire, Rashford, Greenwood, Yoro, Eriksen og fleiri góðir í slúðri dagsins
Segir íslenska liðið betra en það ísraelska - Þakkar Mikael fyrir sitt framlag
Alfreð um ummæli Hareide: Kem alltaf með sama markmið í landsliðið
Númi: Það er ein helsta ástæðan fyrir því að ég fór í Bestu
Siggi Höskulds um Gylfa: Þetta mun sprengja deildina
Blikar tóku ekki þátt í kapphlaupinu um Gylfa - „Tökum honum fagnandi"
Vildi finna hamingjuna aftur - „Ótrúlega erfitt andlega"
„Hugsaði allan tímann um hversu geggjað það væri að gera þetta með Fram"
Ein sú besta frá því í fyrra samdi í Víkinni - „Mikill meðbyr í kringum félagið"
Axel Óskar: KR langskemmtilegasti og mest spennandi kosturinn
Varð strax forvitinn um Breiðablik - „Fótboltinn hérna er sterkari"
Markakóngurinn mættur í Kópavog - „Búinn að segja mér marga góða hluti"
Birkir aftur heim í Þorpið - „Búið að vera í hausnum á manni lengi"
Á leið í fimmta tímabilið á Íslandi - „Ánægður að þeir völdu mig"
Sjáðu þrumuræðu Þorvalds Örlygssonar sem tryggði honum formannsembættið
Ingibjörg: Hafði alltaf trú
Telma: Vissi að við kæmum brjálaðar til baka
Sveindís: Lofaði að bæta upp fyrir það og fannst ég gera það
Glódís: Við sem leikmenn, þjóðin og KSÍ þurfum öll að stíga upp
„Búin að fá einhverja Twitter-kalla á sig en gerir okkur að sterkara liði"
Steini: Allt í lagi á meðan maður fær ekki slag
   fös 14. júní 2019 21:38
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Daði Freyr: Gæti varla beðið um betri byrjun
Daði Freyr lék með Vestra í 2. deild í fyrra.
Daði Freyr lék með Vestra í 2. deild í fyrra.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Fyrir utan það að ég skyldi fá á mig tvö mörk er ég nokkuð sáttur með að við fengum eitt stig út úr þessum leik," sagði Daði Freyr Arnarsson, markvörður FH, eftir 2-2 jafntefli gegn Stjörnunni í Pepsi Max-deildinni í kvöld.

Lestu um leikinn: FH 2 -  2 Stjarnan

Daði Freyr var að spila sinn fyrsta leik í efstu deild. Hann er uppalinn fyrir vestan og spilaði með Vestra í 2. deild í fyrra. Daði stóð sig vel í markinu í kvöld.

„Ef ég hefði varið vítið þá hefði þetta verið besti fyrsti leikur sögunnar. Ég gæti varla beðið um betri byrjun."

„Ég flutti hingað og samdi við FH í janúar 2016. Ég er á fjórða ári. Ég er búinn að spila undirbúningsleiki, þetta kom loksins í kvöld."

Stjarnan vildi fá vítaspyrnu í uppbótartíma þegar fyrirgjöf Jósefs Kristins endaði í hendinni á Pétri Viðarssyni varnarmanni FH. Ívar Orri lét leikinn hinsvegar halda áfram og dæmdi ekkert.

„Ég sá þetta. Þetta fór í höndina, en höndin er upp við líkamann. Þetta ætti ekki að vera víti. Það er mín skoðun," sagði Daði sem var ósáttur með vítið sem FH fékk á sig í leiknum.

„Við fengum á okkur víti sem var ekki víti. Það var gefins mark. Við erum svekktir þetta allir."

Viðtalið er hér að ofan í heild sinni.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner