Chelsea verðmetur Jackson á 100 milljónir punda - Rashford efstur á óskalista Barcelona - Sancho til Juventus?
Gústi Gylfa: Eins og Þorgrímur Þráins sagði, varnarleikur vinnur leiki
„Örugglega það besta sem ég hef séð frá honum síðan ég kom"
Rúnar: Ætlum ekki að fara grenja yfir því að hafa tapað
Partí á Ísafirði í kvöld - „Vonandi sletta þeir aðeins úr klaufunum"
Alli Jói: Pabbi hringdi í mig og skammaði mig eftir leik
Fyrsta tap ÍR: „Helvíti gróft ef að eitt tap í tólf leikjum sitji þungt í mönnum"
Hemmi fékk góða afmælisgjöf: „Hún gat ekki verið betri"
Reynir Freyr: Gefur okkur mikið að fá Jón Daða
Gunnar Guðmunds: Við erum búnir að fá okkur alltof mörg mörk úr föstum leikatriðum
Árni Freyr: Andleysi leikmanna í hámarki
Jakob Gunnar spilaði sinn síðasta leik fyrir Þróttara: Vildi spila meira
Ingi Rafn: Fyrri hálfleikurinn skóp þennan sigur
Mark tekið af Keflavík vegna rangstöðu: „Bara óskiljanlegt"
Haraldur Hróðmars: Lífsnauðsynlegur sigur
Venni: Það gaf okkur blóð á tennurnar
Sandra María: Gáfum líkama og sál en það skilaði engu
Hlín kom frábær inn - Svekkt með hlutverkið sitt
Sveindís: Hann kemur samt þegar ekkert er undir
Glódís svekkt: Leyfðum henni að gera nákvæmlega það sem hún vill
Guðrún: Fæ gæsahúð í hvert skipti
   lau 14. júní 2025 18:55
Stefán Marteinn Ólafsson
Gunnar Heiðar: Eins og við þyrftum að fá mark í andlitið til þess að allir kveiki á sér
Lengjudeildin
Gunnar Heiðar Þorvaldsson þjálfari Njarðvíkur
Gunnar Heiðar Þorvaldsson þjálfari Njarðvíkur
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Njarðvík tók á móti Þór Akureyri í áttundu umferð Lengjudeildarinnar á JBÓ vellinum í Njarðvík. 

Mikil jafnræði voru með liðunum framan af en það voru Njarðvíkingar sem sóttu öll stigin í dag.


Lestu um leikinn: Njarðvík 3 -  1 Þór

„Góð að hafa náð loks í sigurinn og ná í þessi þrjú stig" sagði Gunnar Heiðar Þorvaldsson þjálfari Njarðvíkinga eftir sigurinn í dag.

„Þangað til á 70. mínútu eða hvað þetta var sem þeir skoruðu fyrsta markið eða sextugustu og eitthvað þá var þetta skelfilegt. Ég hef aldrei séð okkur svona lélega. Það var ekki tempó á neinu og það var eins og við værum að bíða eftir því að leikurinn yrði búin. Það var ekki bara einhver einn eða tveir leikmenn heldur bara allt liðið" 

„Ég talaði um hérna í hálfleik að liðið sem myndi lenda undir því mér fannst þeir ekki heldur vera að gera neitt. Þetta var bara leikur þar sem ekkert var að frétta. Ég sagði að liðið sem skorar fyrsta markið í þessum leik, þeir munu vinna þennan leik. Þá myndu hinir brotna, það er bara þannig" 

„Karakterinn að sýna okkur að koma basicly strax bara í næstu sókn á eftir að þeir skora, ná að jafna og svo keyra bara yfir þá. Það var eins og við þyrftum að fá mark í andlitið til þess að allir kveiki á sér. Við vitum það að þegar allir kveikja á sér og erum allir on þá erum við bara helvíti góðir" 

Nánar er rætt við Gunnar Heiðar Þorvaldsson í spilaranum hér fyrir ofan.


Lengjudeild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    ÍR 12 7 4 1 21 - 8 +13 25
2.    Njarðvík 12 6 6 0 30 - 12 +18 24
3.    HK 12 7 3 2 24 - 13 +11 24
4.    Þróttur R. 12 6 3 3 23 - 20 +3 21
5.    Þór 12 6 2 4 28 - 19 +9 20
6.    Keflavík 12 5 3 4 25 - 18 +7 18
7.    Grindavík 12 4 2 6 28 - 36 -8 14
8.    Völsungur 12 4 2 6 18 - 27 -9 14
9.    Fylkir 12 2 4 6 16 - 20 -4 10
10.    Selfoss 12 3 1 8 13 - 25 -12 10
11.    Fjölnir 12 2 3 7 14 - 27 -13 9
12.    Leiknir R. 12 2 3 7 12 - 27 -15 9
Athugasemdir
banner