Man Utd gæti reynt við Pope - Arsenal vonar að Palace lækki verðið á Eze
Þjálfari Silkeborg: Dáist að aganum í leik KA
Fyrirliði Silkeborg: Kom mér smá á óvart að þeir æfa ekki eins og atvinnumannalið
Haddi Jónasar: Það er komin alvöru pressa á þá
Langþráður draumur KA manna rætist á morgun - „Loksins erum við komnir heim; upp á Brekku"
Gísli Gotti: Maður upplifir ekki oft svona leiki en þetta var ekkert eðlilega gaman
Bjarni Jó: Er það ekki svona sem við viljum hafa þetta?
Alli Jó: Ekki skemmtilegur leikur fyrir hlutlausan
Gabríel Aron: Það er mín upplifun
Gabríel Snær: Þeir segja að það sé algjört rugl að fara þangað
Jóhann Birnir: Vorum ekki upp á okkar besta í dag
Gunnar Már: Hrein og klár vonbrigði
Dóri um næsta verkefni - „Andstæðingur sem við getum slegið út á mjög góðum degi"
Sagan endurtekur sig vonandi ekki: „Gömlu karlarnir í gæslunni ná að hafa stjórn á þeim“
FH skrifaði söguna - „Það verður bara veisla á Laugardalsvelli"
„Svolítið bras á okkur í fyrri hálfleik"
Venni: Þetta veðmál gékk upp í dag
Arnar: Maður getur ekki verið vondur þegar menn eru að reyna að gera réttu hluti
Gústi Gylfa: Á meðan við skorum ekki mörk þá endar þetta á verstan veg
Gunnar Heiðar: Litum við bara mjög vel út og mörkin frábær
„Erfitt að kyngja þessu og vera 'humble' og 'gracefull' því við áttum eitthvað skilið úr þessum leik"
   lau 14. júní 2025 22:02
Stefán Marteinn Ólafsson
Jökull: Hefði viljað sjá okkur vera meira 'ruthless' í byrjun leiks
Jökull I. Elísabetarson þjálfari Stjörnunnar
Jökull I. Elísabetarson þjálfari Stjörnunnar
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson

Stjarnan tók á móti Val á Samsung vellinum í kvöld þegar Besta deild karla fór aftur af stað eftir stutt landsleikjahlé. 


Lestu um leikinn: Stjarnan 3 -  2 Valur

„Mér líður bara mjög vel og mér fannst þetta líka bara skemmtilegur fótboltaleikur" sagði Jökull I. Elísabetarson þjálfari Stjörnunnar eftir leik í kvöld.

„Tvö virkilega góð lið og spiluðu vel bæði í dag og áttu sína kafla. Heilt yfir í 90 mínútur fannst mér við sterkari og mér fannst við verðskulda sigurinn og hefði kannski viljað sjá okkur vera eins og síðast, meira 'ruthless' í byrjun leiks" 

Stjarnan byrjaði betur og komust verðskuldað yfir en Valsmenn tóku svo leikinn örlítið yfir eftir mark Stjörnunnar.

„Mér fannst við fyrstu 20-25 mínúturnar við vera með öll völd. Sköpum mikið af færum og pressan sterk. Við föllum svo aðeins frá og það verður langt á milli manna og það eru stór svæði  og við föllum frá mönnunum" 

„Pirrandi því það var algjör óþarfi að hleypa þeim inn í þetta því mér fannst við vera með þannig tök á þessum leik. Það er bara eitthvað sem að við skoðum, hlutir sem við þurfum að gera afgerandi betur og það er bara frábært eftir sterkan sigur" 

Nánar er rætt við Jökull I Elísabetarson í spilaranum hér fyrir ofan.


Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Valur 16 10 3 3 42 - 21 +21 33
2.    Víkingur R. 16 9 4 3 29 - 18 +11 31
3.    Breiðablik 16 9 4 3 28 - 21 +7 31
4.    Fram 16 7 3 6 25 - 21 +4 24
5.    Stjarnan 16 7 3 6 29 - 27 +2 24
6.    Vestri 16 7 1 8 15 - 14 +1 22
7.    Afturelding 16 5 4 7 19 - 24 -5 19
8.    FH 16 5 3 8 26 - 23 +3 18
9.    ÍBV 16 5 3 8 14 - 23 -9 18
10.    KA 16 5 3 8 16 - 31 -15 18
11.    KR 16 4 5 7 36 - 38 -2 17
12.    ÍA 16 5 0 11 16 - 34 -18 15
Athugasemdir
banner
banner