Chelsea skoðar Donnarumma - Newcastle endurvekur áhuga sinn á Ekitike - Douglas Luiz til West Ham?
Siggi Hall: Þeir brotnuðu og við gengum á lagið
Haddi eftir 5-0 tap: Svekktir fyrsta klukkutímann á leiðinni heim
Björn Daníel skaut á „gömlu kallana“ í Stúkunni - „Aldrei spilað á svona góðu grasi“
Kjartan Henry: Hlakka til að horfa á leikinn aftur
Gústi Gylfa: Eins og Þorgrímur Þráins sagði, varnarleikur vinnur leiki
„Örugglega það besta sem ég hef séð frá honum síðan ég kom"
Rúnar: Ætlum ekki að fara grenja yfir því að hafa tapað
Partí á Ísafirði í kvöld - „Vonandi sletta þeir aðeins úr klaufunum"
Alli Jói: Pabbi hringdi í mig og skammaði mig eftir leik
Fyrsta tap ÍR: „Helvíti gróft ef að eitt tap í tólf leikjum sitji þungt í mönnum"
Hemmi fékk góða afmælisgjöf: „Hún gat ekki verið betri"
Reynir Freyr: Gefur okkur mikið að fá Jón Daða
Gunnar Guðmunds: Við erum búnir að fá okkur alltof mörg mörk úr föstum leikatriðum
Árni Freyr: Andleysi leikmanna í hámarki
Jakob Gunnar spilaði sinn síðasta leik fyrir Þróttara: Vildi spila meira
Ingi Rafn: Fyrri hálfleikurinn skóp þennan sigur
Mark tekið af Keflavík vegna rangstöðu: „Bara óskiljanlegt"
Haraldur Hróðmars: Lífsnauðsynlegur sigur
Venni: Það gaf okkur blóð á tennurnar
Sandra María: Gáfum líkama og sál en það skilaði engu
   fös 13. júní 2025 21:54
Stefán Marteinn Ólafsson
Halli Hróðmars: Getum náð í úrslit líka þó að það dynji aðeins á okkur
Lengjudeildin
Haraldur Árni Hróðmarsson þjálfari Grindvíkinga
Haraldur Árni Hróðmarsson þjálfari Grindvíkinga
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Grindavík heimsótti Fylki í áttundu umferð Lengjudeildarinnar í áhugaverðum leik á Tekk vellinum í Árbænum. 


Lestu um leikinn: Fylkir 1 -  1 Grindavík

„Ég er sáttur með stigið, gott stig" sagði Haraldur Árni Hróðmarsson þjálfari Grindavíkur eftir leikinn í kvöld.

„Við áttum mjög góða kafla í þessum leik. Ég er mjög sáttur með margt í okkar leik en Fylkir átti fleiri færi og kannski stýrði lengri köflum" 

„Ég er virkilega ánægður með það að við getum náð í úrslit líka þó að það dynji aðeins á okkur" 

Grindavík skoraði skemmtilegt mark í leiknum en Ármann Ingi Finnbogason skoraði beint úr horni. 

„Þetta var frábær spyrna að sjálfsögðu, Ármann er bara orðin gráðugur og hann sagði mér það að hann hafi ekkert reynt að setja hann á neinn. Hann ætlaði bara að skora úr horninu og gerði það. Auðvitað er lukkan með okkur í liði þarna en við tökum því" 

Nánar er rætt við Harald Árna Hróðmarsson í spilaranum hér fyrir ofan.


Lengjudeild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    ÍR 12 7 4 1 21 - 8 +13 25
2.    Njarðvík 12 6 6 0 30 - 12 +18 24
3.    HK 12 7 3 2 24 - 13 +11 24
4.    Þróttur R. 12 6 3 3 23 - 20 +3 21
5.    Þór 12 6 2 4 28 - 19 +9 20
6.    Keflavík 12 5 3 4 25 - 18 +7 18
7.    Grindavík 12 4 2 6 28 - 36 -8 14
8.    Völsungur 12 4 2 6 18 - 27 -9 14
9.    Fylkir 12 2 4 6 16 - 20 -4 10
10.    Selfoss 12 3 1 8 13 - 25 -12 10
11.    Fjölnir 12 2 3 7 14 - 27 -13 9
12.    Leiknir R. 12 2 3 7 12 - 27 -15 9
Athugasemdir
banner