Everton vill fá Grealish á lægra verði - Man Utd á eftir Wharton - West Ham hafnaði tilboði Chelsea
Jón Daði: Þarf að komast í burtu frá fótbolta og hreinsa hugan
Bjarni Jó: Það kannski einkennir lið sem er að falla
Ingimar Arnar skoraði sigurmarkið: Ég man ekki einu sinni eftir þessu
Jóhann Birnir: Svekkelsi
Sigfús Fannar: Þetta mark var fyrir hana
Siggi Höskulds: Fannst við eiga skilið að vinna þessa deild
Addi Grétars: Ekki mikil fótboltaleg gæði
Aron Ingi: Það var bara eitt markmið og það var að fara beint upp
Gústi Gylfa: Úr því sem komið var var markmiðið að halda sér uppi
Aron Birkir: Ég veit ég gat ekkert í fyrra
Alli Jói: Ekki bara leikjahæsti heldur besti leikmaður í sögu Völsungs
Gunnar Már: Við förum beint upp
HK náði markmiðinu - „Voru ótrúlega sterkir í hausnum"
Hafa áhuga á að halda áfram með Grindavík - „Spennandi hópur og við Marko vinnum vel saman"
Gunnar Heiðar: Lengri leið og hún verður bara skemmtilegri fyrir vikið
Bjarki stoltur eftir síðasta leikinn sinn - „Liðið hefur aldrei verið á betri stað"
Fannar Daði: Það var ekkert planið að spila á þessu tímabili
Jóhannes Karl: Aldrei spurning í seinni hálfleik hvernig þessi leikur fari
Óskar Smári: Í dag fannst mér við gefa ódýr mörk
Jói talar um leiksýningu hjá dómurunum - „Greinilega mjög hræddir við það umtal"
   lau 14. september 2019 19:20
Arnar Laufdal Arnarsson
Ingibergur Kort: Ætla sýna mig í Pepsi Max-deildinni
Mynd: Fótbolti.net - Bára Dröfn Kristinsdóttir
Ingibergur Kort Sigurðsson skoraði eina mark Fjölnis í mikilvægasta leik þeirra í allt sumar þegar Fjölnir og Leiknir Reykjavík gerðu 1-1 jafntefli í stórleik 21. umferðar í Inkasso deild karla. Þegar rúmar 15 mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma datt boltinn til Ingibergs eftir skot Orra Þórhallssonar og hann renndi honum auðveldlega í hægra hornið. 4 mínútum seinna jöfnuðu Leiknismenn, leikurinn endaði 1-1 og það dugði Fjölni og sæti í Pepsi-Max 2020 (Staðfest).

"Tilfinningin gæti ekki verið betri, geggjað að skora og að ná í eitt stig sem dugði, 3 punktar hefði verið mikið skemmtilegara en þetta dugði" Sagði Ingibergur um markið í dag.

" Held ég sé kominn með 7 mörk í sumar, ég ætlaði mér að skora 8 mörk en það er einn leikur eftir þannig ég næ því kannski, svo er það bara Pepsi, ég er spenntur og ég ætla sýna mig þar, það er klárt mál" Sagði Ingibergur um frammistöðuna sína í sumar og svo Pepsi Max á næsta ári.

Lestu um leikinn: Fjölnir 1 -  1 Leiknir R.

Ingibergur var fyrst hjá Hvöt á yngri árum en hefur farið í gegnum flesta yngri flokka Fjölnis með smá stoppi þegar hann tók eitt tímabil hjá Víkingi Ólafsvík og tók þátt í Ejub skólanum.
Athugasemdir
banner