Van de Ven, Mainoo, Gabriel Jesus, Trossard, Mateta, Wharton, Onana og fleiri góðir í slúðri dagsins
Hugarburðarbolti EXTRA!
Innkastið - Rafmögnuð lokaumferð í Lengjunni
Útvarpsþátturinn - Skemmdarverk á íþrótt
Uppgjör og lið ársins í 4&5. deild
Leiðin úr Lengjunni: Þróttarar að toppa á réttum tíma og glórulaus ákvörðun hjá Grindavík
Hugarburðarbolti GW 3 Sturlaður loka gluggi í enska !
Enski boltinn - Öflugir Ungverjar, taugahrúgan Amorim og gluggadagur
Innkastið - Besti leikur tímabilsins og allt í járnum á toppnum
Uppbótartíminn - Ræðst allt saman á fimmtudaginn
Útvarpsþátturinn - Lag fyrir Blika og landsliðið strax í úrslitaleik
Turnar Segja Sögur: Danmörk 1992
Innkastið - Stundum hata ég fótbolta
Leiðin úr Lengjunni: Þórsarar stigu stórt skref og barátta um öll sæti
Hugarburðarbolti - Man Utd er í veseni
Enski boltinn - Bíómyndahandrit
Spenna í 2. deild, línur nokkuð skýrar í 4. deild og playoffs klár í 5. deild
Útvarpsþátturinn - Himnaríki Vestra og helvíti Vals
Ítalski boltinn - Upphitun fyrir tímabilið
Turnar Segja Sögur: Fc Risar vs Fc Dvergar
Hugarburðarbolti GW 1 Ballið er byrjað!
   mán 15. mars 2021 16:10
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Enski boltinn - Bielsa er maður fólksins í Leeds
Útvarpsmaðurinn Máni Pétursson og Agnar Þór Hilmarsson, stjórnarmaður í Leeds klúbbnum.
Útvarpsmaðurinn Máni Pétursson og Agnar Þór Hilmarsson, stjórnarmaður í Leeds klúbbnum.
Mynd: Aðsend
Það var sannkallað Leeds þema í hlaðvarpsþættinum „Enski boltinn" í dag.

Gestir þáttarins að þessu sinni eru Leeds stuðningsmennirnir Agnar Þór Hilmarsson og Máni Pétursson.

Meðal efnis: Árangur Leeds lygilegur, vilja hafa Meslier í markinu, Kalvin Phillips gríðarlega mikilvægur og er ekki að fara neitt, fjölmörg miðvarðarpör, þarf sérstakan karakter til að æfa í 3-4 klukkutíma, Bamford fer illa með færin en skorar fullt, stuðningsmenn Leeds hafa litla þolinmæði fyrir leikaraskap, kóngurinn Bielsa er maður fólksins, stress þegar vorið kemur, fótboltinn hans Bielsa, Mourinho búinn, blundur yfir stórleikjum hjá Man Utd, Daniel James aldrei til Leeds, fullmikið hrun hjá Sheffield United, Jói Berg sá eini sem gæti komist í Leeds, Meistaradeildarbaráttan og fallbaráttan.

Það eru Domino's, Frumherji, Viking gylltur (léttöl) og White Fox sem bjóða upp á þáttinn.

Hlustaðu í spilaranum hér að ofan eða í gegnum Podcast forrit.
Athugasemdir