De Gea, Ramsdale, Guirassy, Nketiah, Varane, Maignan og fleiri í pakka dagsins
Karólína Lea: Langt síðan við höfum unnið svo ég fékk aðeins að njóta lengur
Hildur Antons: Þegar það er laus bolti inn í teig þá hendir maður sér á hann
Steini um íþróttamálaráðherra: Allavega ætla ég ekki að kjósa hann
Diljá sá markið fyrir sér í gærkvöldi - „Hef gert þetta nokkrum sinnum áður"
Glódís: Þurfum ekki alltaf að skora áður en að við getum slakað á
Einn af sex í Svíþjóð sem náðu eftirtektarverðum áfanga - „Mjög hreykinn af því"
Viktor: Vil sjá Breiðablik og Kópavogsbæ setja fullan kraft í það
Fyrirliðinn pirraður með uppskeruna - „Öðruvísi andrúmsloft en á venjulegum fótboltaleik"
Dóri Árna: Ótrúlegt að dómarateymið og UEFA hafi tekið þátt í þessu leikriti
Glódís: Skiptir ekki höfuðmáli hvaða kerfi við spilum
Steini: Kuldinn skiptir ekki máli en það verða læti í þeim
Sædís: Virkilega þakklát og stolt af byrjunarliðssætinu
Hlín: Verður mikill líkamlegur barningur
Selma Sól óttast ekki kuldann í Wales - Búin að vera í -12 í Þrándheimi
Áslaug Dóra sú níunda sem fer til Örebro - „Begga eiginlega seldi mér þetta"
Áhuginn víða en Kristianstad lendingin - „Spila bara fyrir hana seinna"
'Jú, jú þetta er rétt Guðný, bara bíddu aðeins'
Sandra María: Þurfum að sýna alvöru íslenska geðveiki
Ingibjörg undir jólatónlist - Ekki á móti þessu en Glódís á allan heiðurinn
Olla fékk leyfi frá Harvard eftir dramatíska tölvupósta
   mið 15. maí 2013 13:20
Elvar Geir Magnússon
Finnur Orri: Minnir að það hafi verið vesen síðast
Breiðablik - ÍA á morgun | Blikar fá HK í bikarnum
watermark Finnur Orri Margeirsson í baráttu við Andra Fannar Stefánsson í Val.
Finnur Orri Margeirsson í baráttu við Andra Fannar Stefánsson í Val.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Þeir eru með hörkulið eins og alltaf," segir Finnur Orri Margeirsson, fyrirliði Breiðabaliks, en Blikar leika gegn ÍA í Pepsi-deildinni á morgun. Blikar fengu skell gegn ÍBV í síðustu umferð.

„Þeir fengu skell gegn Val upp á Skaga svo þeir verða grimmir eins og við. Þetta verður barátta eins og alltaf gegn Skaganum. Við ætlum okkur sigur."

Í hádeginu í dag var dregið í 32-liða úrslit Borgunarbikarsins og þar fékk Breiðablik grannaslag gegn HK.

„Ég ætla að vona það að menn geti skemmt sér yfir þessum leik. Þetta verður svakalega gaman, það er langt síðan maður spilaði gegn HK og það var kominn tími til."

Það eru oft læti bæði innan vallar og í stúkunni þegar þessi tvö lið mætast.

„Já mig minnir að það hafi verið eitthvað vesen síðast. Það er alltaf gaman þegar það myndast góð stemning," segir Finnur en viðtalið má sjá í heild sinni í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner