PSG og Man Utd gætu gert skiptidíl - Engar viðræður um Salah - Konate má fara fyrir 15 milljónir punda
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
Höskuldur: Varnarmennirnir gátu aldrei verið þægilegir út af honum
Ágúst Orri: Hann fer nánast á rassgatið
Óli Skúla: Sýndi að hann er frábær leikmaður
Ólafur Ingi: Draumastaða er bara þrjú stig
Sviptu hulunni af Loga Ólafs sem sagði af sér um leið
Höskuldur: Ég er mikill unnandi Loga sem persónu og leikmanns
Árni Guðna: Aldrei spurning þegar kallið kom héðan
Jói Kalli: Langaði ekki að vera lengur einn úti
Alex Freyr: Tók eitt símtal frá Davíð Smára
Sá fyrir sér að spila allan ferilinn með Völsungi en fetar í spor föður síns
   sun 15. maí 2022 16:52
Stefán Marteinn Ólafsson
Óli Jó: Þú þarft að vinna til þess að fá smá sjálfstraust
Ólafur Jóhannesson þjálfari FH
Ólafur Jóhannesson þjálfari FH
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

FH tóku á móti eyjamönnum í ÍBV í dag á Kaplakrikavelli þegar flautað var til leiks í 6.umferð Bestu deildar karla.

Bæði lið höfðu farið heldur hægt af stað og því til mikils að vinna í þessum leik. Eftir erfiða byrjun í leiknum tóku FH forystuna og létu hana ekki af hendi.


Lestu um leikinn: FH 2 -  0 ÍBV

„Ég er bara ánægður með sigurinn. Við höfum kannski ekki alveg verið eins og við hefðum viljað í upphafi móts þannig sjálfstraust og annað er kannski eins og það þarf að vera þannig þessi sigur gefur okkur mikið." Sagði Ólafur Jóhannesson þjálfari FH eftir leikinn í dag.

„Þeir pressuðu svolítið á okkur í upphafi leiks og við vorum svona vill kannski meina að við hefðum verið í vandræðum en við lágum svolítið neðarlega en eftir að við skoruðum markið varð þetta svolítið þægilegra."

„Það er oft þannig í fótbolta að þegar hlutirnir ganga ekki upp þá gerast ótrúlegir hlutir inni á vellinum hjá leikmönnum sem eru kannski mjög góðir og við erum í smá ströggli þannig þú þarft að vinna til þess að fá smá sjálfstraust og þora gera hluti sem þú getur gert og við vonandi gerum það eftir þennan leik."

Nánar er rætt við Ólaf Jóhannesson þjálfara FH í spilaranum hér fyrir ofan.


Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner