Næstu þrír leikir ráða framtíð Amorim - Glasner, Southgate, Silva og Iraola orðaðir við Man Utd - Liverpool horfir til Araujo
   fös 15. október 2021 23:30
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Dragan að flytja suður - Í leit að starfi
Dragan Stojanovic
Dragan Stojanovic
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
Dragan Stojanovic er að flytas suður en frá þessu greinir Valtýr Björn Valtýsson, sem stýrir hlaðvarpsþættinum Mín Skoðun.

„Ég var að heyra að austan að Dragan Kristinn Stojanovic sé að hugsa um að flytja suður og er að leita sér að starfi hér fyrir sunnan," sagði Valtýr í hlaðvarpsþættinum Mín Skoðun í gær.

Dragan er reynslumikill þjálfari og hefur þjálfað meistaraflokka hjá Þór, Þór/KA, Völsungi, KF og stýrði síðast Fjarðabyggð tímabilin 2017-2020.

Sjá einnig:
Dragan hyggst snúa aftur í þjálfun eftir árs hvíld


Athugasemdir
banner