Chelsea tilbúið að opna veskið - Man Utd horfir til Dortmund, Wolves og Malmö - Zirkzee eftirsóttur
   lau 15. nóvember 2025 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
Ísland í dag - U19 mætir Andorra
Mynd: KSÍ
U19 landslið karla mætir Andorra í dag í öðrum leik sínum í undankeppni fyrir EM 2026.

Leikurinn hefst klukkan 09:00 að íslenskum tíma og verður hægt að fylgjast með honum í beinni textalýsingu hér.

Strákarnir okkar töpuðu naumlega gegn Finnlandi í fyrsta leik sínum í riðlinum á meðan Andorra steinlá gegn Rúmeníu.

Rúmenía og Finnland eigast við síðar í dag og fer lokaumferðin mikilvæga fram á þriðjudaginn. Ísland spilar þar við sterkt lið heimamanna í Rúmeníu.

Leikir dagsins
09:00 Ísland - Andorra
14:00 Rúmenía - Finnland

   05.11.2025 14:04
U19 hópurinn - Viktor Bjarki fer með til Rúmeníu

Athugasemdir
banner
banner
banner