Lewis-Skelly á blaði fjögurra félaga - Mörg stórlið vilja ungstirni Hertha Berlin - Casemiro gæti fengið nýjan samning - Toney til Englands?
   mið 12. nóvember 2025 11:30
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Svona verður BOSE bikarinn 2025
Mynd: Bose
BOSE bikarinn verður á sínum stað í vetur, Ágúst Gylfason heldur mótið í fjórtánda sinn. Ljóst er hvaða sex lið taka þátt í mótinu og leikjaniðurröðunin er klár. Mótið inn á ofar.is

Riðlakeppnin verður spiluð 6.- 20. desember og úrslitaleikurinn fer svo fram í febrúar/mars.

Víkingur vann mótið í fyrra og komst í flokk með KR og Breiðabliki sem höfðu áður verið einu tvö liðin til að vinna mótið oftar en einu sinni.

Sigurvegari BOSE bikarsins fær að launum frábæran BOSE S1 Pro hátalara fyrir félagið sitt.

Riðill 1
KR
Valur
Stjarnan

Riðill 2
Víkingur
ÍA
FH

6. desember
13:00 KR - Valur (Meistaravöllum)
14:00 Víkingur - ÍA (Víkingsvöllur)

13. desember
11:00 ÍA - FH (Akraneshöllin)
13:00 Stjarnan - Valur (Samsungvöllurinn)

17. desember
17:00 Víkingur - FH (Víkingsvöllur)

20. desember
12:00 Stjarnan - KR (Samsungvöllurinn)
Athugasemdir
banner
banner