Tottenham og Newcastle hafa áhuga á Grealish - Newcastle bjartsýnt á að fá Guehi - Elanga í læknisskoðun
   þri 16. apríl 2019 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Meistaradeildin í dag - Allt eða ekkert á Nou Camp
Tvö lið komast í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í kvöld en Barcelona fær Manchester United í heimsókn á Nou Camp.

Barcelona vann fyrri leikinn gegn Manchester United á Old Trafford en Luis Suarez skoraði markið sem var síðar skrifað á Luke Shaw, varnarmann United.

Juventus og Ajax eigast þá við en fyrri leiknum lauk með 1-1 jafntefli í Hollandi.

Leikir dagsins:
19:00 Barcelona - Manchester United
19:00 Juventus - Ajax
Athugasemdir