Valur og Víkingur eigast við í kvöld í Meistarakeppni KSÍ. Valskonur eru ríkjandi Íslandsmeistarar og Víkingar, sem eru nýliðar í Bestu deildinni, eru ríkjandi bikarmeistarar.
Leikurinn fer fram á Hlíðarenda en búið er að opinbera byrjunarliðin fyrir leik kvöldsins.
Leikurinn fer fram á Hlíðarenda en búið er að opinbera byrjunarliðin fyrir leik kvöldsins.
Lestu um leikinn: Valur 5 - 6 Víkingur R.
Nadía Atladóttir skipti nýverið í Val eftir að hafa verið fyrirliði Víkings í fyrra. Hún byrjar á bekknum gegn sínum gömlu félögum en gæti spilað sinn fyrsta keppnisleik fyrir Val ef hún kemur inn af bekknum.
Byrjunarlið Vals:
1. Fanney Inga Birkisdóttir (m)
2. Hailey Whitaker
8. Kate Cousins
9. Amanda Jacobsen Andradóttir
10. Berglind Rós Ágústsdóttir (f)
11. Anna Rakel Pétursdóttir
21. Lillý Rut Hlynsdóttir
22. Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir
23. Fanndís Friðriksdóttir
27. Helena Ósk Hálfdánardóttir
29. Anna Björk Kristjánsdóttir
Byrjunarlið Víkings:
1. Sigurborg K. Sveinbjörnsdóttir (m)
4. Erna Guðrún Magnúsdóttir
5. Emma Steinsen Jónsdóttir
6. Gígja Valgerður Harðardóttir
8. Birta Birgisdóttir
9. Freyja Stefánsdóttir
10. Selma Dögg Björgvinsdóttir (f)
11. Hafdís Bára Höskuldsdóttir
21. Shaina Faiena Ashouri
24. Sigdís Eva Bárðardóttir
26. Bergdís Sveinsdóttir
Athugasemdir