Real hættir við Guehi - Liverpool horfir til Wolfsburg - Barca getur ekki borgað uppsett verð - Mainoo til Napoli
Davíð Smári: Markmiðið var að vera í efstu deild
Arnar: Þarf lítið til svo allt fari til fjandans
„Stórt að einn besti hafsent deildarinnar velji að spila fyrir okkur"
Auðveld ákvörðun að velja Grindavík/Njarðvík - „Væri til í að byrja á morgun"
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
   mið 16. apríl 2025 20:39
Anton Freyr Jónsson
Kristján Guðmunds: Einn besti markaskorari landsins
Kvenaboltinn
Kristján á Hlíðarenda í kvöld.
Kristján á Hlíðarenda í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Við erum ekki nógu ánægðir með okkar leik við hefðum þurft að sýna aðeins meiri hörku hér á heimavelli og svo nátúrulega fáum við þrjú mjög opin færi sem við eigum að setja í netið." sagði Kristján Guðmundsson þjálfari Vals eftir markalausa jafnteflið gegn FH í fyrstu umferð Bestu deild kvenna. 


Lestu um leikinn: Valur 0 -  0 FH

„Bara einhverjar ákvarðanartökur, ég er nú með tvö þeirra í fersku minni og þar er bara í fyrsta færin er hún bara að reyna að setja hann en fer yfir og í þriðja færinu þá ætlaði hún að ná undir hana en hún var svo snögg niður hún Aldís og náði að loka á það og svo í byrjun síðari hálfleiks fáum við dauðafæri þarna á fjær sem verður bara panik og kannski býst ekki við boltanum í svona góðu færi og þetta eru opin færi svo klára leikinn alveg en á meðan andstæðingurinn er inn í leik að þá er þetta erfitt."

Berglind Björg Þorvaldsdóttir gékk í raðir Breiðablik í vetur frá Val en Berglind skoraði tvö mörk í gær gegn Stjörnunni og Kristján var spurður hvort þeir sjái eftir henni?

„Berglind er vinkona mín og ég óska henni alls hins besta. Þetta gerist bara áður en ég kem að þeim samningi var sagt upp en hún hefur alltaf skorað mörk, er frábær inn í teig og einn besti markaskorarinn á landinu en hún er í Breiðablik og það er staðan."



Athugasemdir
banner
banner