Arsenal leggur fram tilboð - Schick til Englands - Emi á útleið og fer Inzaghi til Sádi?
Katie Cousins: Höfum það sem til þarf
Anna Rakel: United bara, tek því
„Hefði getað sent en mig langaði svo rosalega mikið að skora"
Berglindi skemmt þegar henni var bent á áhugaverða staðreynd
Jón Óli: Stórkostlegar aðstæður
„Æsifréttamennska að mínu mati“ - Leikið í Grindavík á laugardag
Júlíus Mar: Eitthvað sem mig hefur dreymt um frá því ég kom til liðsins
Jökull eftir stórt tap: Við brotnum aðeins
Tobias Thomsen: Þetta var frekar klikkaður sirkus á köflum
Dóri Árna: Við þurfum ekki að mála einhvern skratta á vegg
Magnús Már: Tileinka þennan sigur Guðjóni Ármanni
Rúnar Kristins: Við vitum hvað við getum og við getum bætt okkur
Óskar vísar í Hernán Cortés: Spurði konuna hvort hún sæi einhver skip
Miklar væntingar gerðar til Víkings - „Við erum með rosalega stóran hóp“
Gylfi eftir fyrsta markið: Hentar mér kannski aðeins betur
Hrannar Snær: Erum með meira sjálfstraust í sóknarleiknum
Eiður Aron eftir sigur á ÍBV: Þetta er bara 'bisness'
Böddi glímt við veikindi: Vissi þá að ég þyrfti að klára þennan leik
Heimir Guðjóns léttur: Það gerist nú ekki á hverjum degi
Túfa: Hefðum getað gert tíu skiptingar í hálfleik
   mið 16. apríl 2025 20:39
Anton Freyr Jónsson
Kristján Guðmunds: Einn besti markaskorari landsins
Kvenaboltinn
Kristján á Hlíðarenda í kvöld.
Kristján á Hlíðarenda í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Við erum ekki nógu ánægðir með okkar leik við hefðum þurft að sýna aðeins meiri hörku hér á heimavelli og svo nátúrulega fáum við þrjú mjög opin færi sem við eigum að setja í netið." sagði Kristján Guðmundsson þjálfari Vals eftir markalausa jafnteflið gegn FH í fyrstu umferð Bestu deild kvenna. 


Lestu um leikinn: Valur 0 -  0 FH

„Bara einhverjar ákvarðanartökur, ég er nú með tvö þeirra í fersku minni og þar er bara í fyrsta færin er hún bara að reyna að setja hann en fer yfir og í þriðja færinu þá ætlaði hún að ná undir hana en hún var svo snögg niður hún Aldís og náði að loka á það og svo í byrjun síðari hálfleiks fáum við dauðafæri þarna á fjær sem verður bara panik og kannski býst ekki við boltanum í svona góðu færi og þetta eru opin færi svo klára leikinn alveg en á meðan andstæðingurinn er inn í leik að þá er þetta erfitt."

Berglind Björg Þorvaldsdóttir gékk í raðir Breiðablik í vetur frá Val en Berglind skoraði tvö mörk í gær gegn Stjörnunni og Kristján var spurður hvort þeir sjái eftir henni?

„Berglind er vinkona mín og ég óska henni alls hins besta. Þetta gerist bara áður en ég kem að þeim samningi var sagt upp en hún hefur alltaf skorað mörk, er frábær inn í teig og einn besti markaskorarinn á landinu en hún er í Breiðablik og það er staðan."



Athugasemdir
banner
banner
banner