Barcelona vill fá Kane - Wharton efstur á lista Chelsea - Endrick lánaður til Lyon
„Rómantíkusinn í Arnari Gunnlaugssyni“
Agla María: Eigum fullt erindi í þetta lið
Þjálfari Fortuna: Því ætla ég ekki að svara
Nik: Ég hef heyrt að hann sé hræðilegur
Karólína kenndi stuðningsmönnum Inter íslenskan frasa
Guðlaugur Victor: Megum alls ekki halda að þetta verði auðvelt
Agla María: Höfum tækifæri til þess að skrifa söguna hjá Breiðabliki
Nik: Viljum góðan leik, góða mætingu og úrslit sem setja okkur í góða stöðu fyrir seinni leikinn
Davíð Smári: Hrós fyrir mig og félagið að Eiður vilji taka þátt í þessu verkefni
Vildi vinna áfram með Davíð - „Ekkert heillaði mig jafn mikið"
Sjáðu það helsta úr spænska: Þrenna Lewandowski bjargaði Barcelona
Sjáðu það helsta úr ítalska: Albert skoraði og De Gea með furðulega tilburði
Sverrir Ingi lærir af Rafa Benítez: Maður spilar ekki endalaust
Andri Lucas: Við erum að verða mjög gott lið
Alli Jói: Ég lít á þetta sem skref upp á við
Jói Berg var ekki sáttur með ákvörðun Arnars: Gríðarlega svekkjandi
Davíð Snorri: Kjarninn góður en þó öflugir leikmenn utan hópsins
Lárus Orri hæstánægður: Hann er ekkert að koma heim til þess að slaka á
Davíð Smári: Markmiðið var að vera í efstu deild
Arnar: Þarf lítið til svo allt fari til fjandans
   mið 16. apríl 2025 20:39
Anton Freyr Jónsson
Kristján Guðmunds: Einn besti markaskorari landsins
Kvenaboltinn
Kristján á Hlíðarenda í kvöld.
Kristján á Hlíðarenda í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Við erum ekki nógu ánægðir með okkar leik við hefðum þurft að sýna aðeins meiri hörku hér á heimavelli og svo nátúrulega fáum við þrjú mjög opin færi sem við eigum að setja í netið." sagði Kristján Guðmundsson þjálfari Vals eftir markalausa jafnteflið gegn FH í fyrstu umferð Bestu deild kvenna. 


Lestu um leikinn: Valur 0 -  0 FH

„Bara einhverjar ákvarðanartökur, ég er nú með tvö þeirra í fersku minni og þar er bara í fyrsta færin er hún bara að reyna að setja hann en fer yfir og í þriðja færinu þá ætlaði hún að ná undir hana en hún var svo snögg niður hún Aldís og náði að loka á það og svo í byrjun síðari hálfleiks fáum við dauðafæri þarna á fjær sem verður bara panik og kannski býst ekki við boltanum í svona góðu færi og þetta eru opin færi svo klára leikinn alveg en á meðan andstæðingurinn er inn í leik að þá er þetta erfitt."

Berglind Björg Þorvaldsdóttir gékk í raðir Breiðablik í vetur frá Val en Berglind skoraði tvö mörk í gær gegn Stjörnunni og Kristján var spurður hvort þeir sjái eftir henni?

„Berglind er vinkona mín og ég óska henni alls hins besta. Þetta gerist bara áður en ég kem að þeim samningi var sagt upp en hún hefur alltaf skorað mörk, er frábær inn í teig og einn besti markaskorarinn á landinu en hún er í Breiðablik og það er staðan."



Athugasemdir
banner
banner