Lewandowski, Anderson og Endrick orðaðir við Man Utd - Semenyo til Liverpool í janúar? - Barcelona skuldar - Toney til Tottenham?
Ólafur Ingi: Pínu súrrealískt allt saman
Höskuldur um brottrekstur Dóra: Þetta var sjokkerandi
Sjáðu það helsta úr spænska: Dramatískur sigur Barcelona og tvö rauð í leik Real
Sjáðu það helsta úr ítalska: Como vann gegn Juventus
Freyr Sigurðsson: Æðislegt að spila með þeim
Jökull: Per tímabil hefur enginn afrekað meira
Rúnar Kristins: Engin brjálæðisleg gulrót
Siggi Hall: Ég er búinn að æfa heima
Túfa um Sigga Lár: Það er ekki í neinum klúbbi ég eða þú
Haddi: Virkilega góður dagur fyrir KA
Kjartan Henry um þjálfarastöðu FH: Mér skilst að það sé búið að ráða í þá stöðu
Siggi Lár ósáttur við viðskilnaðinn: Ég er búinn að reyna að tala við stjórn Vals í allt sumar
Hallgrímur Mar: Var búinn að hugsa um þetta fyrr í leiknum
„Vorum á botninum og höfðum engu að tapa“
Hrannar Snær: Verðum að vona það besta
Segir markmann ÍBV hafa eiginlega kýlt sig og Láka saka sig um dýfur
„Bara eins og maður hafi verið stunginn"
Lárus Orri: Hélt ég myndi ekki standa skælbrosandi á KA vellinum eftir að hafa tapað 5-1
Eiður Aron að flytja suður - „Væri frábært að skilja við liðið í efstu deild og í Evrópukeppni"
Láki fékk rautt - „Finnst allt í lagi að manni sé sýnd virðing“
   mið 16. apríl 2025 20:39
Anton Freyr Jónsson
Kristján Guðmunds: Einn besti markaskorari landsins
Kvenaboltinn
Kristján á Hlíðarenda í kvöld.
Kristján á Hlíðarenda í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Við erum ekki nógu ánægðir með okkar leik við hefðum þurft að sýna aðeins meiri hörku hér á heimavelli og svo nátúrulega fáum við þrjú mjög opin færi sem við eigum að setja í netið." sagði Kristján Guðmundsson þjálfari Vals eftir markalausa jafnteflið gegn FH í fyrstu umferð Bestu deild kvenna. 


Lestu um leikinn: Valur 0 -  0 FH

„Bara einhverjar ákvarðanartökur, ég er nú með tvö þeirra í fersku minni og þar er bara í fyrsta færin er hún bara að reyna að setja hann en fer yfir og í þriðja færinu þá ætlaði hún að ná undir hana en hún var svo snögg niður hún Aldís og náði að loka á það og svo í byrjun síðari hálfleiks fáum við dauðafæri þarna á fjær sem verður bara panik og kannski býst ekki við boltanum í svona góðu færi og þetta eru opin færi svo klára leikinn alveg en á meðan andstæðingurinn er inn í leik að þá er þetta erfitt."

Berglind Björg Þorvaldsdóttir gékk í raðir Breiðablik í vetur frá Val en Berglind skoraði tvö mörk í gær gegn Stjörnunni og Kristján var spurður hvort þeir sjái eftir henni?

„Berglind er vinkona mín og ég óska henni alls hins besta. Þetta gerist bara áður en ég kem að þeim samningi var sagt upp en hún hefur alltaf skorað mörk, er frábær inn í teig og einn besti markaskorarinn á landinu en hún er í Breiðablik og það er staðan."



Athugasemdir
banner