Watkins orðaður við United - Bayern sýnir Díaz áhuga - Arsenal hefur rætt við Eze
   fös 16. maí 2025 23:38
Jóhann Þór Hólmgrímsson
2. deild: Þróttur Vogum á toppnum - Öruggt hjá Dalvík/Reyni og Haukum
Dalvík/Reynir vann Hött/Huginn.
Dalvík/Reynir vann Hött/Huginn.
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
Þróttur Vogum er með fullt hús stiga í 2. deild eftir þrjár umferðir. Liðið lagði Víði á útivelli í kvöld.

Staðan var markalaus í hálfleik en Rúnar Ingi Eysteinsson kom Þrótti yfir snemma í seinni hálfleik. Eyþór Orri Ómarsson innsiglaði sigurinn með marki undir lok leiksins.

Dalvík/Reynir nældi í sinn fyrsta sigur þegar liðið lagði Hött/Huginn sem er aðeins með eitt stig. Dalvík/Reynir gerði út um leikinn í fyrri hálfleik.

Þá skoraði Haukur Darri Pálsson tvennu fyrir Hauka þegar liðið vann öruggan sigur á KFG.

Dalvík/Reynir 4 - 0 Höttur/Huginn
1-0 Sindri Sigurðarson ('29 )
2-0 Áki Sölvason ('37 )
3-0 Martim Fortuna Soares Sequeira Cardoso ('45 )
4-0 Remi Marie Emeriau ('90 )

Víðir 0 - 2 Þróttur V.
0-1 Rúnar Ingi Eysteinsson ('50 )
0-2 Eyþór Orri Ómarsson ('86 )

KFG 1 - 4 Haukar
0-1 Eiríkur Örn Beck ('28 )
0-2 Daði Snær Ingason ('40 )
0-3 Haukur Darri Pálsson ('51 )
0-4 Haukur Darri Pálsson ('61 )
1-4 Guðmundur Thor Ingason ('86 )
2. deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Ægir 10 7 2 1 27 - 12 +15 23
2.    Þróttur V. 10 7 1 2 17 - 9 +8 22
3.    Grótta 10 5 4 1 19 - 12 +7 19
4.    Haukar 10 5 2 3 15 - 14 +1 17
5.    Dalvík/Reynir 10 5 1 4 14 - 11 +3 16
6.    Víkingur Ó. 10 3 4 3 19 - 14 +5 13
7.    KFG 10 4 1 5 16 - 18 -2 13
8.    Kormákur/Hvöt 10 4 0 6 11 - 18 -7 12
9.    KFA 10 3 2 5 22 - 20 +2 11
10.    Kári 10 3 0 7 12 - 24 -12 9
11.    Víðir 10 2 2 6 10 - 15 -5 8
12.    Höttur/Huginn 10 1 3 6 11 - 26 -15 6
Athugasemdir
banner
banner
banner