Malen, Maguire, Rashford, Greenwood, Yoro, Eriksen og fleiri góðir í slúðri dagsins
   mið 16. júní 2021 05:55
Victor Pálsson
Ísland í dag - Frábært kvöld framundan
Svarar Valur fyrir sig?
Svarar Valur fyrir sig?
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Það er nóg um að vera í íslenska boltanum í dag en fjórir leikir eru spilaðir í Pepsi Max-deild karla.

Stærsti leikurinn er spilaður klukkan 20:15 á Hlíðarenda þar sem Valur spilar við Breiðablik í hörkuleik.

Valur tapaði síðasta leik óvænt gegn Stjörnunni og er stigi á eftir toppliði Víkings. Blikar hafa verið á góðu róli og eru í fimmta sæti, fimm stigum frá toppsætinu.

Það verður fróðlegt að sjá hvort Stjarnan geti byggt á sigurinn gegn Val en liðið spilar við FH á útivelli á sama tíma. FH hefur tapað síðustu þremur leikjum sínum.

ÍA og HK eigast þá við fyrrum og daginn sem og Keflavík og HK. Aðrir leikir eru leiknir í neðri deildunum eins og má sjá hér fyrir neðan.

miðvikudagur 16. júní

Pepsi Max-deild karla
18:00 Keflavík-HK (HS Orku völlurinn)
18:00 ÍA-KA (Norðurálsvöllurinn)
20:15 FH-Stjarnan (Kaplakrikavöllur)
20:15 Valur-Breiðablik (Origo völlurinn)

Lengjudeild karla
18:00 Fram-Þróttur R. (Framvöllur)

3. deild karla
20:00 Augnablik-KFG (Fífan)
20:00 Ægir-Tindastóll (Þorlákshafnarvöllur)
20:00 Elliði-Höttur/Huginn (Würth völlurinn)

4. deild karla - A-riðill
20:00 GG-KFR (Grindavíkurvöllur)

4. deild karla - B-riðill
20:00 Stokkseyri-Hamar (Stokkseyrarvöllur)
20:00 KFB-KH (OnePlus völlurinn)
20:00 SR-Smári (Þróttarvöllur)

4. deild karla - C-riðill
20:00 KM-Björninn (KR-völlur)
21:00 KÁ-Mídas (Ásvellir)
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner