Kobbie Mainoo, Antoine Semenyo, Brennan Johnson, Marcus Rashford og fleiri koma við sögu
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
   sun 16. júlí 2023 16:59
Kári Snorrason
Jón Þór um Björn Bergmann: Litlar líkur að við sjáum hann aftur inn á fótboltavellinum
Lengjudeildin
Jón Þór Hauksson
Jón Þór Hauksson
Mynd: Fótbolti.net - Jónína Guðjörg Guðbjartsdóttir
Björn Bergmann Sigurðarson
Björn Bergmann Sigurðarson
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
ÍA fékk Vestra í heimsókn fyrr í dag, leikar enduðu 1-1 og skoruðu Skagamenn jöfnunarmarkið á 86. mínútu. Jón Þór Hauksson þjálfari ÍA kom í viðtal eftir leik.

Lestu um leikinn: ÍA 1 -  1 Vestri

„Mér fannst þetta lélegur leikur að okkar hálfu, við náðum aldrei okkar takt, okkar tempói, okkar flæði. Við vorum í basli með að finna opna bolta í gegn. Mikill vindur á vellinum og völlurinn þurr."

Dönsk félög eru á eftir Hauki Andra Haraldssyni, eru líkur að hann fari út á þessu tímabili?

„Eina sem ég get sagt um það er að hann er samningsbundinn ÍA og það þarf helvíti gott tilboð til þess að hann fari erlendis, ég veit ekki hvort það séu komin tilboð í hann frá dönskum félögum."

Jón Þór var spurður um Björn Bergmann Sigurðarson.

„Ég vona að við sjáum hann eitthvað á svæðinu, hann er kominn heim og við förum í það að vinna þá hluti með hann. Við eigum eftir að skoða hann og sjá stöðuna á því. Litlar líkur að við sjáum hann aftur inn á fótboltavellinum."

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner