Arsenal leggur fram tilboð - Schick til Englands - Emi á útleið og fer Inzaghi til Sádi?
Katie Cousins: Höfum það sem til þarf
Anna Rakel: United bara, tek því
„Hefði getað sent en mig langaði svo rosalega mikið að skora"
Berglindi skemmt þegar henni var bent á áhugaverða staðreynd
Jón Óli: Stórkostlegar aðstæður
„Æsifréttamennska að mínu mati“ - Leikið í Grindavík á laugardag
Júlíus Mar: Eitthvað sem mig hefur dreymt um frá því ég kom til liðsins
Jökull eftir stórt tap: Við brotnum aðeins
Tobias Thomsen: Þetta var frekar klikkaður sirkus á köflum
Dóri Árna: Við þurfum ekki að mála einhvern skratta á vegg
Magnús Már: Tileinka þennan sigur Guðjóni Ármanni
Rúnar Kristins: Við vitum hvað við getum og við getum bætt okkur
Óskar vísar í Hernán Cortés: Spurði konuna hvort hún sæi einhver skip
Miklar væntingar gerðar til Víkings - „Við erum með rosalega stóran hóp“
Gylfi eftir fyrsta markið: Hentar mér kannski aðeins betur
Hrannar Snær: Erum með meira sjálfstraust í sóknarleiknum
Eiður Aron eftir sigur á ÍBV: Þetta er bara 'bisness'
Böddi glímt við veikindi: Vissi þá að ég þyrfti að klára þennan leik
Heimir Guðjóns léttur: Það gerist nú ekki á hverjum degi
Túfa: Hefðum getað gert tíu skiptingar í hálfleik
   sun 16. júlí 2023 16:59
Kári Snorrason
Jón Þór um Björn Bergmann: Litlar líkur að við sjáum hann aftur inn á fótboltavellinum
Lengjudeildin
Jón Þór Hauksson
Jón Þór Hauksson
Mynd: Fótbolti.net - Jónína Guðjörg Guðbjartsdóttir
Björn Bergmann Sigurðarson
Björn Bergmann Sigurðarson
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
ÍA fékk Vestra í heimsókn fyrr í dag, leikar enduðu 1-1 og skoruðu Skagamenn jöfnunarmarkið á 86. mínútu. Jón Þór Hauksson þjálfari ÍA kom í viðtal eftir leik.

Lestu um leikinn: ÍA 1 -  1 Vestri

„Mér fannst þetta lélegur leikur að okkar hálfu, við náðum aldrei okkar takt, okkar tempói, okkar flæði. Við vorum í basli með að finna opna bolta í gegn. Mikill vindur á vellinum og völlurinn þurr."

Dönsk félög eru á eftir Hauki Andra Haraldssyni, eru líkur að hann fari út á þessu tímabili?

„Eina sem ég get sagt um það er að hann er samningsbundinn ÍA og það þarf helvíti gott tilboð til þess að hann fari erlendis, ég veit ekki hvort það séu komin tilboð í hann frá dönskum félögum."

Jón Þór var spurður um Björn Bergmann Sigurðarson.

„Ég vona að við sjáum hann eitthvað á svæðinu, hann er kominn heim og við förum í það að vinna þá hluti með hann. Við eigum eftir að skoða hann og sjá stöðuna á því. Litlar líkur að við sjáum hann aftur inn á fótboltavellinum."

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner