Mainoo opinn fyrir Napoli - Tekur Gerrard við Boro? - Forest vill 120 milljónir punda - Kröfur Vinicius gætu ýtt honum í burtu
Guðlaugur Victor: Megum alls ekki halda að þetta verður auðvelt
Agla María: Höfum tækifæri til þess að skrifa söguna hjá Breiðabliki
Nik: Viljum góðan leik, góða mætingu og úrslit sem setja okkur í góða stöðu fyrir seinni leikinn
Davíð Smári: Hrós fyrir mig og félagið að Eiður vilji taka þátt í þessu verkefni
Vildi vinna áfram með Davíð - „Ekkert heillaði mig jafn mikið"
Sjáðu það helsta úr spænska: Þrenna Lewandowski bjargaði Barcelona
Sjáðu það helsta úr ítalska: Albert skoraði og De Gea með furðulega tilburði
Sverrir Ingi lærir af Rafa Benítez: Maður spilar ekki endalaust
Andri Lucas: Við erum að verða mjög gott lið
Alli Jói: Ég lít á þetta sem skref upp á við
Jói Berg var ekki sáttur með ákvörðun Arnars: Gríðarlega svekkjandi
Davíð Snorri: Kjarninn góður en þó öflugir leikmenn utan hópsins
Lárus Orri hæstánægður: Hann er ekkert að koma heim til þess að slaka á
Davíð Smári: Markmiðið var að vera í efstu deild
Arnar: Þarf lítið til svo allt fari til fjandans
„Stórt að einn besti hafsent deildarinnar velji að spila fyrir okkur"
Auðveld ákvörðun að velja Grindavík/Njarðvík - „Væri til í að byrja á morgun"
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
banner
   fös 16. ágúst 2013 17:00
Magnús Már Einarsson
Enska álitið: Mun Liverpool enda í topp 4?
Enski upphitun
Boltinn byrjar að rúlla í ensku úrvalsdeildinni á morgun. Fótbolti.net hefur fengið tólf álitsgjafa til að svara spurningum fyrir komandi tímabil og þær birtast á síðunni næstu dagana.

Síðari spurning dagsins: Mun Liverpool enda í topp 4?

Álitsgjafarnir eru:
Adolf Ingi Erlingsson (Íþróttafréttamaður á RÚV)
Auðunn Blöndal (Útvarpsmaður á FM 957)
Bjarni Guðjónsson (Leikmaður KR)
Friðrik Dór Jónsson (Tónlistarmaður)
Gary Martin (Leikmaður KR)
Guðmundur Benediktsson (Lýsandi á Stöð 2 Sport)
Lars Lagerback (Landsliðsþjálfari Íslands)
Sigurður Hlöðversson (Útvarpsmaður á Bylgjunni)
Tómas Þór Þórðarson (Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu)
Tryggvi Guðmundsson (Leikmaður HK)
Valtýr Björn Valtýsson (Íþróttafréttamaður á Stöð 2)
Viðar Örn Kjartansson (Leikmaður Fylkis)

Sjá einnig:
Hvaða lið verður enskur meistari?
Hvaða lið munu falla?
Hvernig mun Man Utd ganga undir stjórn Moyes?
Hver verður leikmaður tímabilsins?
Athugasemdir
banner
banner