Chelsea opnar viðræður við Milan - Saliba í samningaviðræðum - Bellingham til Dortmund?
   fös 16. ágúst 2024 22:32
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Einkunnir Man Utd og Fulham: Casemiro frábær en Zirkzee stal senunni
Mynd: EPA

Það var draumabyrjun á ferli Joshua Zirkzee hjá Man Utd þegar hann skoraði sigurmarkið gegn Fulham í fyrsta leik úrvalsdeildarinnar í kvöld.

Hann var valinn maður leiksins hjá Sky Sports en Casemiro var einnig stórkostlegur á miðjunni en báðir fá átta í einkunn.

Bernd Leno kom í veg fyrir að Bruno Fernandes skoraði tvö mörk í kvöld en hann fær sjö í einkunn. Fernandes fær sex.


Man Utd: Onana (7); Dalot (6), Maguire (6), Martinez (7), Mazraoui (7); Casemiro (8), Mount (6), Mainoo (6); Amad (5), Fernandes (6), Rashford (5)

Varamenn: Zirkzee (8), Garnacho (7), De Ligt (6), Evans (6), McTominay (n/a)

Fulham: Leno (7); Tete (7), Diop (6), Bassey (6), Robinson (6); Lukic (6), Pereira (5); Traore (7), Smith Rowe (6), Iwobi (6); Muniz (5)

Varamenn: Cairney (6), Jimenez (5), Wilson (5), Reed (n/a), Stansfield (n/a)


Athugasemdir
banner
banner