Chelsea opnar viðræður við Milan - Saliba í samningaviðræðum - Bellingham til Dortmund?
   fös 16. ágúst 2024 18:50
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Félög geta ekki lengur nýtt ákvæði í samningi Eze
Mynd: EPA
Eberechi Eze verður líklega áfram í herbúðum Crystal Palace á þessu tímabili en tíminn er runninn út fyrir félög að virkja riftunarákvæði í samningnum hans.

Manchester City hefur m.a. verið orðað við þennan 26 ára gamla Englending.

Hann var með 60 milljón punda riftunarákvæði í samningi sínum sem ekkert félag nýtti en síðasta tækifærið var í dag.

Eze lék 27 leiki í úrvalsdeildinni fyrir Palace á síðustu leiktíð, skoraði 11 mörk og lagði upp fjögur.


Athugasemdir
banner
banner