Chelsea og Man Utd berjast um miðjumann - Palace vill leikmann Bayern og Brennan Johnson
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
banner
   mið 16. september 2020 22:17
Anton Freyr Jónsson
Aron Elí: Félagarnir mínir hefðu mátt skora aðeins fleiri í dag
Lengjudeildin
Aron Elí Sævarsson var frábær í kvöld
Aron Elí Sævarsson var frábær í kvöld
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Bara þvílíkt sáttur. Við vissum fyrir leikinn að þetta væri mjög mikilvægur leikur, þeir voru að narta í hælana á okkur og við þurftum sigurinn í dag, það er ekkert flóknara það." voru fyrstu viðbrögð Aron Elís leikmanns Aftureldingar.

Lestu um leikinn: Þróttur R. 1 -  2 Afturelding

Afturelding stýrir leiknum frá fyrstu mínútu en lenda undir en sýna góðan karakter að koma til baka og klára leikinn.

„Já aðsjálfsögðu, sérstaklega þar sem við áttum að vera komnir yfir fyrir löngu. Í fyrri og í byrjun í seinni vorum við stanslaust í sókn og svekkjandi að fá þetta mark þarna á sig en karekterinn að koma til baka var mjög mikilvægur."

Aron Elí var frábær á vellinum í kvöld og var oft að koma liðsfélögum sínum í góðar stöður í kvöld. Var Aron Elí sáttur með sína spilamennsku í kvöld?

„Já í rauninni fyrir utan að gleyma honum þarna einu sinni í markinu þá hefðu félagarnir mínir mátt skora aðeins fleiri í dag en heilt yfir mjög sáttur."

Næsti leikur Aftureldingar er gegn Víkingi Ólafsvík í öðrum mikilvægum leik. Hvernig horfir framhaldið í deildinni við Aroni Elí

„Við eigum leik við liðin í kringum okkur núna á næstunni og það eru áfram mjög mikilvægir leikir, við viljum vera ofar en þessi lið. Mér finnst við vera sýna í leikjunum að við séum betri en við erum ekki alveg að skora mörkin þannig við verðum bara að klára þessa leiki sem eftir eru, þá getum við endað vonandi töluvert ofar"

Viðtalið í heild sinni má sjá í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner