Liverpool og Man Utd á eftir ungum framherja - Rodrygo vill fara frá Real Madrid - Rogers orðaður við Chelsea
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
   lau 16. nóvember 2019 22:13
Ívan Guðjón Baldursson
Cutrone: Erum í erfiðum riðli
Patrick Cutrone, sóknarmaður ítalska U21 landsliðsins og Wolves, gaf kost á sér í stutt viðtal eftir 3-0 sigur gegn Íslandi í undankeppni fyrir EM fyrr í kvöld.

Cutrone klúðraði dauðafæri í upphafi síðari hálfleiks en skoraði svo tvennu undir lokin til að innsigla sigur sinna manna.

„Þetta var ekki auðveldur leikur. Við áttum erfitt uppdráttar í byrjun en skiluðum svo inn góðri frammistöðu og skoruðum þrjú mörk," sagði Cutrone að leikslokum.

„Við erum mjög jákvæðir fyrir framhaldinu. Við vitum að við erum sterkir en þurfum samt að passa okkur. Við tökum einn leik í einu því við erum í erfiðum riðli og megum ekki vanmeta andstæðingana."
Athugasemdir
banner