Salah orðaður við Sádi-Arabíu og Tyrkland - Man Utd fær samkeppni frá Real Madrid um grískan táning - Spurs gætu gert tilboð í Van Hecke
   fös 17. maí 2019 14:30
Elvar Geir Magnússon
Líklegustu kaup enskra félaga samkvæmt veðbönkum
Það er annasamur félagaskiptagluggi framundan hjá ensku úrvalsdeildarfélögunum og allir reyna að fá inn réttu mennina til að styrkja sitt lið.

En hvaða leikmann er hvert lið líklegast að kaupa samkvæmt stuðlum frá veðbönkum?

Arsenal – Wilfried Zaha (5/4)
Bournemouth – Jack Butland (8/11)
Brighton – Juan Mata (6/1)
Burnley – Che Adams (12/1)
Chelsea – KAUPBANN
Crystal Palace – Che Adams (4/1)
Everton – Thomas Meunier (15/2)
Leicester City – Youri Tielemans (5/2)
Liverpool – David Neres (3/1)
Man City – Saul Niguez (4/7)
Man Utd – Aaron Wan-Bissaka (2/5)
Newcastle – Danny Drinkwater (5/1)
Norwich – Joe Hart (7/4)
Sheffield United – Danny Drinkwater (8/1)
Southampton – Che Adams (EVS)
Tottenham – Ryan Sessegnon (3/10)
Watford – Che Adams (8/1)
West Ham – Duvan Zapata (11/2)
Wolves – Joao Felix (6/1)
Athugasemdir