Bayern München gæti gert óvænt tilboð í Rashford - Liverpool hafnaði fyrirspurn Bayern um Díaz og ætlar ekki að selja hann
   fös 17. maí 2024 10:00
Elvar Geir Magnússon
Segja að Xavi verði rekinn eftir allt
Mynd: EPA
Spænskir fjölmiðlar segja að allt stefni í að Xavi verði rekinn úr stjórastól Barcelona eftir allt saman.

Fyrr á tímabilinu var ákveðið að stjóraskipti yrðu hjá Börsungum en í síðasta mánuði var sagt frá því að Xavi hefði farið á fund með forseta félagsins, Joan Laporta, og niðurstaðan var sú að hann yrði áfram.

Nú er allt komið í hring því sagt er að Laporta ætli sér að láta Xavi fara eftir allt saman og sett íþróttastjórann Deco í það verkefni að stýra leitinni að nýjum stjóra.

Rafael Marquez, fyrrum leikmaður Barcelona, er talinn líklegastur til að hljóta starfið en hann stýrir varaliði félagsins.

Sergio Conceicao, stjóri Porto og góður vinur Deco, er líka orðaður við starfið. Einnig Hansi Flick, fyrrum stjóri Bayern München og fyrrum landsliðsþjálfari Þýskalands.
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Barcelona 38 28 4 6 102 39 +63 88
2 Real Madrid 38 26 6 6 78 38 +40 84
3 Atletico Madrid 38 22 10 6 68 30 +38 76
4 Athletic 38 19 13 6 54 29 +25 70
5 Villarreal 38 20 10 8 71 51 +20 70
6 Betis 38 16 12 10 57 50 +7 60
7 Celta 38 16 7 15 59 57 +2 55
8 Osasuna 38 12 16 10 48 52 -4 52
9 Vallecano 38 13 13 12 41 45 -4 52
10 Mallorca 38 13 9 16 35 44 -9 48
11 Valencia 38 11 13 14 44 54 -10 46
12 Real Sociedad 38 13 7 18 35 46 -11 46
13 Alaves 38 10 12 16 38 48 -10 42
14 Getafe 38 11 9 18 34 39 -5 42
15 Espanyol 38 11 9 18 40 51 -11 42
16 Sevilla 38 10 11 17 42 55 -13 41
17 Girona 38 11 8 19 44 60 -16 41
18 Leganes 38 9 13 16 39 56 -17 40
19 Las Palmas 38 8 8 22 40 61 -21 32
20 Valladolid 38 4 4 30 26 90 -64 16
Athugasemdir
banner
banner