Veggur í viðræðum Man Utd um Mbeumo - Chelsea vill Rogers - Ekitike og Isak sápuóperan heldur áfram
   fim 17. júlí 2025 18:19
Sölvi Haraldsson
Byrjunarlið Aftureldingar og Fram: Oliver byrjar - Tvær breytingar hjá Fram
Freyr skoraði sigurmark Framara gegn ÍA en er á bekknum í dag.
Freyr skoraði sigurmark Framara gegn ÍA en er á bekknum í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Eftir klukkutíma hefst leikur Aftureldingar og Fram í Bestu deildinni. Leikurinn fer fram í Mosfellsbænum á Malbikstöðinni að Varmá en rétt í þessu voru byrjunarliðin að skila sér í hús.

Lestu um leikinn: Afturelding 1 -  1 Fram

Magnús Már Einarsson, þjálfari Aftureldingar, gerir eina breytingu á sínu liði eftir jafnteflið við Breiðablik á dögunum. Enes Þór Enesson Cogic kemur úr liðinu fyrir Oliver Sigurjónsson.

Framarar gera tvær breytingar á byrjunarliði sínu eftir tapið í vítaspyrnukeppni við Vestra í undanúrslitum Mjólkurbikarsins í seinasta leik. Þorri Stefán Þorbjörnsson og Már Ægisson koma inn í liðið fyrir Frey Sigurðsson og Israel Garcia Moreno.
Byrjunarlið Afturelding:
1. Jökull Andrésson (m)
2. Gunnar Bergmann Sigmarsson
3. Axel Óskar Andrésson
6. Aron Elí Sævarsson (f)
7. Aron Jóhannsson
8. Aron Jónsson
10. Elmar Kári Enesson Cogic
16. Bjartur Bjarmi Barkarson
20. Benjamin Stokke
30. Oliver Sigurjónsson
77. Hrannar Snær Magnússon

Byrjunarlið Fram:
22. Viktor Freyr Sigurðsson (m)
3. Þorri Stefán Þorbjörnsson
5. Kyle McLagan
8. Haraldur Einar Ásgrímsson
9. Róbert Hauksson
10. Fred Saraiva
12. Simon Tibbling
19. Kennie Chopart (f)
23. Már Ægisson
26. Sigurjón Rúnarsson
29. Vuk Oskar Dimitrijevic
Athugasemdir
banner
banner