Malen, Maguire, Rashford, Greenwood, Yoro, Eriksen og fleiri góðir í slúðri dagsins
banner
   lau 17. ágúst 2019 15:48
Ívan Guðjón Baldursson
Rússland: Jón Guðni fékk 90 mínútur er Krasnodar fór á toppinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Tambov 0 - 2 Krasnodar
0-1 Maciel Wanderson ('2)
0-2 Daniil Utkin ('78)

Jón Guðni Fjóluson fékk að spila allan leikinn er Krasnodar lagði Tambov að velli í efstu deild rússneska boltans.

Krasnodar jafnaði þar með Zenit á stigum í toppsæti deildarinnar en Rússlandsmeistararnir eiga leik til góða.

Jón Guðni lék í hjarta varnarinnar og var þetta hans fyrsti byrjunarliðsleikur á tímabilinu.

Hann hefur verið á mála hjá Krasnodar í eitt ár en hefur ekki fengið mörg tækifæri með liðinu. Jón Guðni er þrítugur og hefur áður spilað fyrir Norrköping og Sundsvall í sænska boltanum.

Það getur tekið tíma fyrir stöðutöfluna að uppfæra sig.
Stöðutaflan Rússland Efsta deild - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Zenit 20 12 4 4 39 18 +21 40
2 FK Krasnodar 20 11 6 3 30 17 +13 39
3 Dinamo 20 10 8 2 33 23 +10 38
4 CSKA 20 8 8 4 34 25 +9 32
5 Lokomotiv 20 8 8 4 32 27 +5 32
6 Spartak 20 9 4 7 27 26 +1 31
7 Kr. Sovetov 20 8 5 7 36 31 +5 29
8 Rubin 20 8 5 7 18 23 -5 29
9 Nizhnyi Novgorod 20 8 4 8 17 17 0 28
10 Rostov 20 7 6 7 28 30 -2 27
11 Fakel 20 6 7 7 18 20 -2 25
12 Akhmat Groznyi 20 5 5 10 19 25 -6 20
13 Orenburg 20 4 7 9 21 29 -8 19
14 Ural 20 5 4 11 19 33 -14 19
15 Baltica 20 3 5 12 12 25 -13 14
16 Sochi 20 3 4 13 19 33 -14 13
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner