Arsenal vill Phillips, Neto og Gimenez - Chelsea vill Osimhen og Toney - Newcastle vill Andersen
   sun 17. september 2023 17:16
Kári Snorrason
Byrjunarlið Breiðabliks og FH: 5 breytingar hjá Blikum
watermark Kristinn Steindórsson kemur í byrjunarlið Breiðabliks
Kristinn Steindórsson kemur í byrjunarlið Breiðabliks
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
watermark Grétar Snær er í byrjunarliði FH
Grétar Snær er í byrjunarliði FH
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Breiðablik fær FH í heimsókn í fyrstu umferð úrslitakeppnis Bestu-deildar karla. Liðin mættust í lokaumferð Bestu-deildarinnar fyrir tveimur vikum en FH hafði þá betur, lokatölur 2-0 fyrir þeim svarthvítu.

Lestu um leikinn: Breiðablik 0 -  2 FH

Óskar Hrafn þjálfari Breiðabliks gerir 5 breytingar á byrjunarliði sínu frá þeim leik. Inn í liðið koma þeir Damir Muminovic, Kristinn Steindórsson, Anton Logi, Eyþór Aron Wöhler og Andri Rafn Yeoman.
Út úr byrjunarliðinu fara þeir Jason Daði, Ágúst Hlyns, Kristófer Ingi, Davíð Ingvars og Oliver Stefánsson.
Kristófer Ingi og Jason Daði eru ekki í hóp í dag vegna meiðsla.

Heimir Guðjónsson gerir aðeins eina breytingu á liði sínu. Gyrðir Hrafn er í leikbanni og því ekki með í dag en í hans stað kemur Grétar Snær Gunnarsson.


Byrjunarlið Breiðablik:
1. Anton Ari Einarsson (m)
3. Oliver Sigurjónsson
4. Damir Muminovic
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f)
8. Viktor Karl Einarsson
10. Kristinn Steindórsson
11. Gísli Eyjólfsson
13. Anton Logi Lúðvíksson
18. Eyþór Aron Wöhler
21. Viktor Örn Margeirsson
30. Andri Rafn Yeoman

Byrjunarlið FH:
24. Daði Freyr Arnarsson (m)
2. Ástbjörn Þórðarson
3. Haraldur Einar Ásgrímsson
4. Ólafur Guðmundsson
8. Finnur Orri Margeirsson
9. Kjartan Henry Finnbogason
10. Björn Daníel Sverrisson (f)
11. Davíð Snær Jóhannsson
18. Kjartan Kári Halldórsson
21. Grétar Snær Gunnarsson
34. Logi Hrafn Róbertsson
Besta-deild kvenna - Efri hluti
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Valur 22 15 4 3 52 - 18 +34 49
2.    Breiðablik 22 12 4 6 49 - 28 +21 40
3.    Stjarnan 22 11 5 6 33 - 24 +9 38
4.    Þróttur R. 22 10 5 7 39 - 27 +12 35
5.    Þór/KA 22 10 2 10 31 - 35 -4 32
6.    FH 22 8 4 10 31 - 32 -1 28
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner