Tíu stig hafa verið dregin af Everton sem liðið missir þegar í stað. Félaginu er refsað vegna brota á fjármálareglum.
Félagið segir í yfirlýsingu sinni að það sé vonsvikið með þessa niðurstöðu og að hún sé vonsvikin.
                
                                    Félagið segir í yfirlýsingu sinni að það sé vonsvikið með þessa niðurstöðu og að hún sé vonsvikin.
Félagið ætlar að áfrýja niðurstöðunni. Refsingin er sú harðasta í sögu deildarinnar og er Everton eftir hana í næst neðsta sæti deildarinnar. Everton var fyrir frádráttinn með fjórtán stig í 14. sæti deildarinnar.
Rannsókn hefur staðið yfir að undanförnu og var fjallað um allt að 12 stiga frádrátt.
Félög í úrvalsdeildinni mega skila 105 milljón punda tapi yfir þriggja ára tímabil en tap Everton nam 124,5 milljónum punda yfir þriggja ára tímabil.
Club Statement. https://t.co/RpHdLJRurc pic.twitter.com/hyFfl9vWxO
— Everton (@Everton) November 17, 2023
Athugasemdir
                                                                
                                                        
        


