Amorim með áhugaverða klásúlu - Man City sýnir Mainoo áhuga - Juve vill Silva - Liverpool gæti gert tilboð í Araujo
Hugarburðarbolti GW 4 Risa Manchester slagur
Betkastið - Uppgjör og lið ársins í 2&3. deild
Innkastið - KR niðurlægt og Blikar í svaka brasi
Enski boltinn - Með annan fótinn inn á vinnumálastofnun
Leiðin úr Lengjunni: Til hamingju Þórsarar
Útvarpsþátturinn - Mikil spenna rétt fyrir tvískiptinguna
Turnar Segja Sögur: Svikahrappar & hæfileikasóun
Leiðin úr Lengjunni: Upphitun fyrir lokaumferðina með Jóni Ólafssyni
Hugarburðarbolti EXTRA!
Innkastið - Rafmögnuð lokaumferð í Lengjunni
Útvarpsþátturinn - Skemmdarverk á íþrótt
Uppgjör og lið ársins í 4&5. deild
Leiðin úr Lengjunni: Þróttarar að toppa á réttum tíma og glórulaus ákvörðun hjá Grindavík
Hugarburðarbolti GW 3 Sturlaður loka gluggi í enska !
Enski boltinn - Öflugir Ungverjar, taugahrúgan Amorim og gluggadagur
Innkastið - Besti leikur tímabilsins og allt í járnum á toppnum
Uppbótartíminn - Ræðst allt saman á fimmtudaginn
Útvarpsþátturinn - Lag fyrir Blika og landsliðið strax í úrslitaleik
Turnar Segja Sögur: Danmörk 1992
Innkastið - Stundum hata ég fótbolta
   mið 18. desember 2019 18:56
Gylfi Tryggvason
Fantabrögð - 17. umferð - Fantabrögð x Draumaliðið
Jói Skúli kíkti við og valdi drauma-fantasy lið sitt
Í fjarveru GT dugði ekkert minna en að fá alvöru fallbyssu í þáttinn og því mætti Jói Skúli, stjórnandi hlaðvarpsins Draumaliðið og ræddi um Fantasy gengi sitt. Hann gerði svo upp 17. umferðina með Aroni og spáði í spilin fyrir næstu umferð.

Eðlilega snerist umræðan mikið um hvað ætti að gera við Liverpool menn þar sem þeir eiga ekki leik í 18. umferð vegna HM félagsliða. Jói lokaði síðan þættinum með því að velja drauma-fantasy lið sitt í gegnum tíðina. Þar komu heldur betur upp skemmtileg nöfn sem margir vanir Fantasy spilarar ættu að muna eftir.

Taktu þátt í Draumaliðsdeild Budweiser og Fótbolta.net.

Smelltu hér til að skrá þig til leiks

Kóðinn til að skrá sig í Draumaliðsdeild Budweiser er: sjkbpw
Athugasemdir
banner