Sancho á leið til Ítalíu - Bayern í viðræðum við Chelsea - Arsenal og Man Utd á eftir leikmanni PSG
Jói B: Getum lítið gert í því að missa leikmenn út í háskóla
Túfa: Getum talað um það í allan dag hvað fór úrskeiðis
Bjarki Björn hjálpaði þjálfarateymi ÍBV - „Hann er með fótboltaheila"
Siggi hæstánægður: Hundleiðinlegur fótboltaleikur
Andri Rúnar: Ég hefði ekki nennt öllum símtölunum frá Samma
Jökull: Ég er alveg rólegur með alla umræðu um fyrir hvað við stöndum
Davíð Smári: Sálfræði leikþáttur á hliðarlínunni hjá þjálfara annars liðsins
Halli Hróðmars: Það var farið í allar klisjurnar
Gunnar Heiðar: Missum aðeins fókus í þessum varnarhlutverkum okkar í þeim mómentum
Venni: Ef það er innan seilingar og í augnsýn þá er bjánalegt að stefna ekki á það
Hemmi: Þetta var eins og skotæfing í 90 mínútur
Bjarni Jó: Á bólakafi í fallbaráttu
Gunnar Már: Hræddur þar til hann flautaði leikinn af
Heiðdís: Stolt að vinna bikar eftir barnsburð
Berglind Björg: Skemmtilegra núna heldur en í fyrra
Sammy: Búin að vera að æfa þessa tegund af slútti
Virkilega ánægð með skiptin í Breiðablik - „Vildi vinna bikara og það hefur komið"
„,Þetta er bara geggjað, þetta er bara bilun"
Thelma Karen: Eigum endalaust inni og þetta er ekki búið
Guðni meyr: Stoltur af því að vera FH-ingur
   mið 19. apríl 2023 14:45
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Álitið: Hvaða lið verður Íslandsmeistari?
Kvenaboltinn
Úr leik Vals og Stjörnunnar á dögunum.
Úr leik Vals og Stjörnunnar á dögunum.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fótbolti.net hitar upp fyrir Bestu deild kvenna með góðum hópi hópi álitsgjafa sem leggur sitt mat á ýmislegt í kringum deildina.

Fyrsta spurningin sem var lögð fyrir álitsgjafana var: Hvaða lið verður Íslandsmeistari?

Svörin má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.

Álitsgjafarnir eru:
Alexander Aron Davorsson (þjálfari Aftureldingar)
Alexandra Jóhannsdóttir (landsliðskona í fótbolta)
Aníta Lísa Svansdóttir (þjálfari Fram)
Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir (þjálfari og sérfræðingur)
Bjarni Helgason (blaðamaður á Morgunblaðinu)
Damir Muminovic (leikmaður Breiðabliks)
Eiður Ben Eiríksson (aðstoðarþjálfari KA)
Guðmunda Brynja Óladóttir (leikmaður HK)
Helena Ólafsdóttir (þáttastýra Bestu markanna)
Selma Dögg Björgvinsdóttir (leikmaður Víkings)

Athugasemdir
banner